Uppsagnir og endurskipulagning vegna samdráttar í ferðaþjónustu

Gray Line, eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, hefur ráðist í margþætta endurskipulagningu á rekstri á síðustu mánuðum með uppsögnum 32 starfsmanna og sölu á átta rútum. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að það sé klárlega samdráttur í íslenskri ferðaþjónustu því kaupgeta erlendra ferðamanna hafi minnkað.

237
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir