Lögn í sundur vegna framkvæmda

Þrýstingur á kaldavatnskerfi Veitna lækkaði mikið þegar lögn fór í sundur við Hafnarfjarðarveg við Landspítalann. Kaldavatnslaust er á stóru svæði í Fossvogi vegna þess.

3374
00:13

Vinsælt í flokknum Fréttir