Öflug eftirlit með umferð flugvéla, skipa og kafbáta við Ísland

Mikið eftirlit er með umferð flugvéla, skipa og kafbáta yfir og í kringum Ísland á vegum NATO og Bandaríkjahers í samstarfi við Landhelgisgæsluna. Um sextíu manna flugsveit frá danska hernum er að ljúka loftrýmisgæslu á Íslandi eftir mánaðardvöl.

726
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir