Samkomubann tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld

Samfélagið allt hefur verið virkjað til almannavarna með samkomubanni, öðrum takmörkunum á skólahaldi og samskiptum fólks sem tekur gildi á miðnætti á sunnudagskvöld. Fjöldi viðskiptavina verslana verður takmarkaður en forusta almannavarna treystir á almenna skynsemi fólks við framkvæmd reglnanna.

267
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir