Hrekkjavakan um land allt

Hrekkjavakan er í dag. Svo virðist sem þessi ameríska hefð sé búin að festa sig í sessi hér á landi. Ungir sem aldnir ganga á milli húsa í ósk um gjöf eða grikk. Stöð 2 var í beinni úr vesturbæ Reykjavíkur og frá Djúpavogi.

1048
03:09

Vinsælt í flokknum Fréttir