Víðir og Þórólfur hófu fundinn með táknmáli
11. febrúar er Dagur táknmálsins og af þeim sökum hófu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir upplýsingafund dagsins með kveðju á táknmáli.
11. febrúar er Dagur táknmálsins og af þeim sökum hófu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir upplýsingafund dagsins með kveðju á táknmáli.