Andrea á batavegi: „Gott fyrir alla að sjá hana brosandi“ Andrea Marý Sigurjónsdóttir, leikmaður kvennaliðs FH í fótbolta sem hneig niður í leik liðsins gegn Breiðabliki í gær, er á batavegi. Hún undirgekkst rannsóknir í gær og í nótt og heilsaði svo upp á liðsfélaga sína í morgun. Íslenski boltinn 4. maí 2024 12:22
Með sjö í þremur: „Kannski margir sem afskrifa mann en mér finnst ég eiga nóg eftir“ Engu er logið þegar sagt er að Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, hafi farið hamförum í upphafi tímabils. Hún hefur skorað öll sjö mörk Þórs/KA í sumar og er markahæst í Bestu deildinni. Sandra ákvað að semja aftur við Þór/KA í vetur og er sátt með þá ákvörðun. Hún segir að Akureyringa dreymi um að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 4. maí 2024 09:01
„Hún er með hjartagalla en í góðum höndum núna og vonandi fer allt vel“ Alvarlegt atvik átti sér stað undir lok leiks á Kópavogsvelli þegar FH-ingurinn Andrea Marý Sigurjónsdóttir hneig skyndilega niður. Leikurinn var flautaður af og hún flutt burt með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 3. maí 2024 21:25
„Ég er spennt að fara heim að sofa“ Aníta Dögg Guðmundsdóttir kom með beinu næturflugi frá Bandaríkjunum í nótt, lagði sig í nokkra tíma og hélt svo markinu hreinu í 3-0 sigri Breiðabliks gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 3. maí 2024 21:08
„Við vissum að við þyrftum að þjást“ Tindastóll náði í sín fyrstu stig í Bestu deildinni á þessu tímabili eftir 0-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum kampa kátur að leik loknum. Íslenski boltinn 3. maí 2024 20:51
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - FH 3-0 | Blikar héldu uppteknum hætti Breiðablik hélt frábærri byrjun sinni áfram í 3. umferð Bestu deildar kvenna með 3-0 sigri gegn FH. Blikakonur hafa nú unnið alla þrjá fyrstu leikina með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 3. maí 2024 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 0-2 | Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stólunum Í kvöld lauk 3. umferð Bestu deildar kvenna. Á Samsungvellinum í Garðabæ náði Tindastóll í sín fyrstu stig með sigri á heimakonum í Stjörnunni. Lokatölur 0-2 þar sem Jordyn Rhodes, framherji Tindastóls, skoraði bæði mörkin. Íslenski boltinn 3. maí 2024 19:53
Gunnar um að mæta dóttur sinni: „Hélt langmest með henni af öllum inn á vellinum“ Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík á heimavelli í 3. umferð Bestu-deildar kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2. maí 2024 21:52
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Keflavík 4-2 | Nýliðarnir nældu í sigur og eru enn ósigraðir Fylkir vann öruggan sigur gegn Keflavík. Í stöðunni 1-1 gerði Fylkir næstu þrjú mörkin og leikurinn endaði með 4-2 sigri. Fylkir hefur ekki tapað leik það sem af er tímabils og liðið hefur safnað fimm stigum í þremur leikjum. Íslenski boltinn 2. maí 2024 21:12
„Ég vil vera þarna uppi að berjast um flest mörk“ Sandra María Jessen, fyrirliði Þór/KA, skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Þrótti í Boganum í þriðju umferð Bestu deildar kvenna og er nú komin með sjö mörk í fyrstu þremur leikjum tímabilsins og má til með að brosa. Íslenski boltinn 2. maí 2024 20:50
„Held að Katla mín fyrirgefi mér þetta alveg“ Nadía Atladóttir skoraði fyrir Val í dag þegar liðið vann 7-2 sigur á henni gamla liði Víkingum. Nadía sagði að hausinn hefði verið vel skrúfaður á fyrir leikinn og sagðist alltaf fagna sínum mörkum. Íslenski boltinn 2. maí 2024 20:45
Uppgjörið og viðtöl: Þór/KA - Þróttur 2-1 | Sandra María algjörlega óstöðvandi Þór/KA vann 2-1 gegn Þrótti í 3. umferð Bestu deildar kvenna. Sandra María Jessen skoraði bæði mörk heimakvenna, hún hefur nú skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Íslenski boltinn 2. maí 2024 20:00
Uppgjör: Valur - Víkingur 7-2 | Sýning hjá Amöndu og Nadía skoraði í stórsigri Valskvenna Valskonur eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild kvenna eftir 7-2 stórsigur á Víkingum að Hlíðarenda í kvöld. Nadía Atladóttir skoraði eitt marka Vals gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 2. maí 2024 19:58
Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 2. maí 2024 13:00
Skúrkurinn endaði sem hetjan Það er óhætt að segja að Hannah Sharts, bandarískur miðvörður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, hafi átt viðburðaríkan leik gegn Keflavík á dögunum. Eftir að hafa gerst sek um óvenjuleg mistök í fyrri hálfleik steig hún upp og bætti upp fyrir þau með hreint út sagt mögnuðum leik. Íslenski boltinn 2. maí 2024 10:01
Gáttaðar á því að fyrirliði Víkings var settur á bekkinn Víkingskonur eru þegar búnir að missa einn fyrirliða frá sér á vormánuðunum þegar Nadía Atladóttir fór í Val og í annarri umferð Bestu deildarinnar var fyrirliði liðsns settur á varamannabekkinn. Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum voru gáttaðir á þessu. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 14:00
Valur sýndi Berglindi meiri áhuga en Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Hún stefnir á titla sem og endurkomu í landsliðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiðablik á sínum tíma er Berglind mætt á Hlíðarenda. Valur sýndi henni einfaldlega meiri áhuga en Breiðablik. Íslenski boltinn 30. apríl 2024 09:32
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Fram 1-1 | Ungir Framarar halda áfram að stela senunni Fram nældi í stig á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Það var táningurinn Viktor Bjarki Daðason sem skoraði á 90. mínútu og sá til þess að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 29. apríl 2024 20:05
„Nú verður Edda brjáluð þegar ég hitti hana næst“ Breiðablikskonur sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna eftir tvo 3-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. Sex stig og markatalan 6-0. Bestu mörkin ræddu þessa byrjun Blikaliðsins og staðan segir ekki allt. Íslenski boltinn 29. apríl 2024 13:30
Tvær skráðar með sama númer á skýrslu og sú rétta fékk ekki markið Það er því miður gömul saga og ný að ekki sé ekki gengið frá leikskýrslum Bestu deildar kvenna með réttum hætti. Enn eitt dæmið er úr leik Vals og Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29. apríl 2024 12:01
Sjáðu ótrúlegan vítadóm í Keflavík og fernu Söndru Maríu Nítján mörk voru skoruð þegar önnur umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór öll fram í gær. Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í miklum ham og eitt ótrúlegasta atvik sumarsins leit dagsins ljós í Keflavík. Íslenski boltinn 28. apríl 2024 11:01
Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 19:35
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 18:15
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 18:10
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 17:21
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 16:37
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 16:36
Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 16:16
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27. apríl 2024 16:16
Fékk prófessorsnafnið frá Gaupa: „Ég er bölvaður nörd“ Besta upphitunin hefur göngu sína að nýju og hitað verður upp fyrir hverja umferð deildarinnar í sumar líkt og verið hefur undanfarin ár. Gestur dagsins var Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 26. apríl 2024 18:00