Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. Bíó og sjónvarp 4. desember 2014 11:08
Hvað ef Michael Bay leikstýrði Star Wars? Notandi Youtube hefur reynt að svara þeirri spurningu með endurgerð stiklu frá nýju Star Wars myndinni. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 16:00
Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. Viðskipti innlent 3. desember 2014 15:40
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 14:01
Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 10:30
Serkis með tvö hlutverk í Star Wars Mátturinn virðist vera í liði með breska leikaranum. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 10:00
Dökka hliðin á jólamyndunum Fréttablaðið tekur saman sex af skrítnustu, steiktustu og skemmtilegustu költjólamyndunum sem hafa komið út. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 09:00
Lýsti hlutverki sínu í nýju Star Wars myndinni árið 1983 Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd 32 árum seinna. Bíó og sjónvarp 1. desember 2014 10:43
Hera hress á rauða dreglinum með hreindýri Get Santa var frumsýnd í London í gær en Hera fer með aukahlutverk í myndinni. Bíó og sjónvarp 1. desember 2014 10:30
Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Tveir félagar bakka hringinn í kringum landið. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2014 10:45
Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. Lífið 29. nóvember 2014 08:00
Ný stikla fyrir Star Wars Fyrsta stiklan fyrir myndina Star Wars: The force awakens var birt í dag. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2014 15:48
Benjamín dúfa flýgur út fyrir landsteinana Erlingur Jack, framleiðandi Grafa og beina, varð sér úti um kvikmyndaréttinn á Benjamín Dúfu. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2014 08:00
Býður áhorfendum að reykja með sér gras Seth Rogen notar nýstárlegar leiðir til að kynna nýjustu mynd sína. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 19:30
Fyrsta íslenska "non-narrative“ myndin Heild eftir Pétur Kristján Guðmundsson verður fáanleg á DVD og VOD bráðum. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 12:00
Úr kvikmyndum í sjónvarp Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem hingað til hafa gert garðinn frægan á hvíta tjaldinu, munu leika aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Big Little Liars. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 12:00
Rosamund Pike í nýjum trylli Breski dreifingaraðilinn Arrow Films hefur tryggt sér réttinn á tryllinum Return to Sender með Rosamund Pike, Shiloh Fernandez og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 11:00
Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 10:30
Grænt ljós á framhald Independence day Framhaldið verður í tveimur hlutum og fyrri myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum þann 24. júní 2016. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2014 10:19
Fleiri kvenkyns karakterar í Lego Movie 2 „Maður finnur að kvikmyndaiðnaðurinn er að fatta að helmingur áhorfenda eru konur.“ Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 23:00
Íslensk draugatrú bætti upp söguna Heimildarmyndin Svartihnjúkur fjallar um myrkan atburð í sögu landsins. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 13:30
Leikstjórar til Frakklands Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2014 10:00
Ísland í rússneskum spennutrylli Stikla úr myndinni Calculator frumsýnd. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2014 16:30
Russell Crowe er viðkvæmur Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2014 12:00
Leitað að góðum heimilum fyrir bíóhunda Yfir tvöhundruð hundar leika í bíómyndinni White God. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2014 14:30
Sveppi á núlli þrátt fyrir vinsældir Hugsanlegt er að aðstandendur myndarinnar Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum komi út á núlli þrátt fyrir að hún verði mögulega vinsælasta myndin í seríunni. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2014 09:00
Mike Nichols látinn Á meðal kvikmynda sem hann leikstýrði eru The Graduate, Catch-22, Working Girl og Closer. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 15:45
Kúreki, ninja, víkingur Chris Pratt úr Guardians of the Galaxy hefur tekið að sér hlutverk í annarri mynd byggðri á teiknimyndasögum, eða Cowboy Ninja Viking. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 13:30
Semur fyrir Tim Burton Bandaríska tónlistarkonan Lana Del Rey mun semja tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 13:00
Madonna ræður handritshöfund Næsta leikstjórnarverkefni Madonnu, Adé: A Love Story, er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 12:00