Semja tónlist fyrir bandaríska þætti Jónsi í Sigur Rós og Alex Somers semja tónlistina við nýja bandaríska þætti sem bera nafnið Manhattan. Þættirnir fara í sýningu á nýrri sjónvarpsstöð, WGN, í júlí. Lífið 24. apríl 2014 08:00
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. Lífið 23. apríl 2014 20:46
Málssókn Tarantinos gegn Gawker vísað frá Handriti vestrans The Hateful Eight var lekið á netið. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2014 15:09
Fyrsta "væn“ Roberts De Niro Jerome Jarre tók upp myndband af De Niro. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2014 16:45
Sorkin biðst afsökunar á The Newsroom Segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2014 15:13
Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2014 11:32
Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 22. apríl 2014 10:02
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. Lífið 21. apríl 2014 20:07
Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2014 09:00
Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2014 09:00
Gæti nælt í hlutverk í Disney-mynd Leikarinn Chris Pine í samningaviðræðum. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2014 16:00
Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. Bíó og sjónvarp 18. apríl 2014 12:00
Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. Bíó og sjónvarp 17. apríl 2014 17:31
Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. Lífið 17. apríl 2014 15:30
Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2014 14:30
Hátíska í Game of Thrones Þeir sem eru með glöggt tískuauga taka eftir því að búningum karakteranna svipar mikið til hátísku nútímans. Tíska og hönnun 16. apríl 2014 10:30
Stunda kynlíf í limmósínu Ný stikla úr kvikmyndinni Maps to the Stars. Bíó og sjónvarp 15. apríl 2014 19:00
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. Lífið 15. apríl 2014 12:45
Nýtt sýnishorn úr X-Men Leikkonan Ellen Page kynnti bútinn á MTV Movie-verðlaunahátíðinni. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 16:30
Mila Kunis besta illmennið MTV Movie-verðlaunin voru afhent í nótt. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 13:00
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. Tónlist 14. apríl 2014 10:00
Tökum lauk á Kanaríeyjum Kvikmyndin Afinn verður frumsýnd í september. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2014 09:30
Nýtt og gamalt í Bíó Paradís Indversk kvikmyndahátíð hófst á þriðjudag. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 18:00
FXX sýnir alla 552 Simpsons-þættina í röð Tólf daga maraþon framundan í sumar. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 12:59
Þurfti að lúta í gras fyrir kvenlegri fegurð Íslenska kvikmyndin Harrý og Heimir verður frumsýnd á föstudaginn. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2014 10:00
Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. Lífið 8. apríl 2014 19:00
Sektir fyrir að sýna Wolf of Wall Street Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna Bíó og sjónvarp 8. apríl 2014 18:30
James Franco skandallinn jafnvel hluti af auglýsingaherferð Nú eru uppi sögusagnir um að uppátækið hafi verið hluti af vafasamri markaðsherferð fyrir Palo Alto, nýja kvikmynd sem byggð er á smásagnasafni eftir Franco sjálfan. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2014 20:00