Game of Thrones: Fyrstu myndirnar úr áttundu þáttaröð Myndirnar gefa lítið upp um söguþráð þáttanna og sýna að mestu það að persónur GOT eru farnar að klæða sig betur. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2019 09:30
Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Lífið 4. febrúar 2019 11:30
Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Lífið 3. febrúar 2019 22:30
Affleck hættir sem Batman Næsta mynd mun fjalla um yngri Bruce Wayne. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2019 11:28
Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2019 11:09
„Ég myndi ekki vinna aftur með Woody Allen“ Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2019 08:07
Hætta við tilnefningu Bohemian Rhapsody vegna ásakana um kynferðisbrot Fjórir menn stigu fram í vikunni og sökuðu Bryan Singer, leikstjóra myndarinnar, um að hafa brotið kynferðislega gegn þeim. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2019 14:24
True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2019 11:13
Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2019 11:30
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Lífið 24. janúar 2019 10:30
Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2019 11:00
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 15:02
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 13:45
Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Bíó og sjónvarp 21. janúar 2019 12:30
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. Lífið kynningar 21. janúar 2019 08:30
Myndirnar sem beðið er eftir árið 2019 Stefnir í nokkuð gott bíóár. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2019 22:45
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. Lífið 19. janúar 2019 09:00
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2019 14:30
Fyrsta stiklan úr næstu Spider-Man mynd Ferðast um Evrópu og slæst við illmenni. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 14:27
Family Guy hverfur frá bröndurum um hinsegin fólk Framleiðendurnir segjast hafa þroskast. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 13:30
Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Handritshöfundur segir orðfærið sagt af illra innrættri persónu í þáttunum og notað til að lýsa því hversu ógeðfelld hún er. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 15:50
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 07:21
Leita að konu sem er til í að ala barn í bíómynd Vigfús Þormar leitar að barnshafandi konu sem er tilbúin til þess að leyfa kvikmyndatöku á fæðingunni fyrir atriði í næstu bíómynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2019 06:00
Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2019 08:51
Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 23:00
Andið eðlilega komin á Netflix Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netlix veituna. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 13:11
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 07:18
Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2019 11:30
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Bíó og sjónvarp 2. janúar 2019 23:02
Íslenska bíóárið 2018: Lof mér að falla stærri en vinsælustu myndir síðustu ára Íslenska bíóárið gert upp. Bíó og sjónvarp 31. desember 2018 10:00