Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára

Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig

Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fullt ár framhaldsmynda

Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fór langt frá sér til að tengjast karakternum

Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða.

Bíó og sjónvarp