Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Blóðberg endurgerð í Bandaríkjunum

Björn Hlynur Haraldsson skrifar handrit sjónvarpsþátta sem byggðir eru á kvikmyndinni Blóðbergi, sem stefnt er á að sýnda á Showtime, einni stærstu sjónvarpsstöð í heimi. Tökur fara að öllum líkindum fram næsta sumar en margar stjörnur hafa nú þegar verið nefndar, í tengslum við ákveðin hlutverk í þáttunum.

Bíó og sjónvarp