Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. Bíó og sjónvarp 22. desember 2016 21:30
Stjörnustríð í fjörutíu ár Á næsta ári verða Stjörnustríðsmyndirnar 40 ára og að því tilefni tökum við á Lífinu saman tímalínu frumsýninga myndanna sem hingað til hafa komið. Bíó og sjónvarp 20. desember 2016 15:00
Blóðberg endurgerð í Bandaríkjunum Björn Hlynur Haraldsson skrifar handrit sjónvarpsþátta sem byggðir eru á kvikmyndinni Blóðbergi, sem stefnt er á að sýnda á Showtime, einni stærstu sjónvarpsstöð í heimi. Tökur fara að öllum líkindum fram næsta sumar en margar stjörnur hafa nú þegar verið nefndar, í tengslum við ákveðin hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp 19. desember 2016 11:00
Rogue One gífurlega vel tekið Með næststærstu opnunarhelgi í desember í sögu kvikmynda. Bíó og sjónvarp 18. desember 2016 16:57
Afar stressuð fyrir kossinn í Love Actually sem var fyrsti kossinn Leikkonan Olivia Olson segist aldrei hafa getað gert sér í hugarlund hve vinsæl kvikmyndin Love Actually yrði. Bíó og sjónvarp 17. desember 2016 17:00
Skam: Endurfæðing Isaks Lokaþáttur þriðju þáttaraðar Skam birtist í gær. Hér er litið yfir farinn veg í þroskasögu Isaks. Bíó og sjónvarp 17. desember 2016 14:00
Eiðurinn valin besta myndin á Noir in Film Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í gærkvöldi verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 16. desember 2016 16:30
Gagnrýnendur keppast við að rífa í sig nýjustu mynd Will Smith "Hún er það slæm að þú óskar þess að hún væri verri.“ Bíó og sjónvarp 16. desember 2016 09:14
Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ Bíó og sjónvarp 15. desember 2016 15:27
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. Bíó og sjónvarp 14. desember 2016 14:15
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Arrival. Bíó og sjónvarp 12. desember 2016 14:38
The Grand Tour slær Game of Thrones út Slógu met sem fáir sjónvarpsframleiðendur vilja slá. Bíó og sjónvarp 12. desember 2016 13:00
Ný stikla Assassins Creed lofar góðu Nú eru einungis nokkrir dagar í að við fáum að sjá tilraun Hollywood til að heimsækja söguheim hinna vinsælu tölvuleikja Assassins Creed. Bíó og sjónvarp 12. desember 2016 11:45
Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Ísland er í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 12. desember 2016 10:33
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. Bíó og sjónvarp 12. desember 2016 10:00
Aðalleikarar Hjartasteins verðlaunaðir í Marokkó Hjartasteinn hefur undanfarið sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum. Bíó og sjónvarp 11. desember 2016 21:15
Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. Bíó og sjónvarp 11. desember 2016 20:45
Hvalfjörður heimsfrumsýndur á Vimeo Vimeo var að velja stuttmyndina Hvalfjörður „Staff Pick Première“ og verður myndin því heimsfrumsýnd á netinu á miðvikudaginn 14 desember. Bíó og sjónvarp 10. desember 2016 07:00
Nýr Spider-Man í nýrri stiklu Fyrsta stiklan fyrir Spider-Man: Homecoming er nú komin á netið. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 20:38
Íslenska bíóárið 2016: Eiðurinn trónir ein á toppnum og langt í næstu myndir Rúmlega tvöfalt fleiri sáu Eiðinn en næst vinsælustu myndina. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 14:45
Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 13:13
Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 12:30
Spider-man stöðvar rán Avengers Fyrstu stiklurnar fyrir myndina Spider-man: Homecoming voru birtar í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 10:03
Fyrsta stikla Baywatch kemur skemmtilega á óvart Zac Efron og Dwayne "The Rock“ Johnson eru í aðalhlutverkum í myndinni sem kemur út í maí á næsta ári Bíó og sjónvarp 8. desember 2016 20:41
Glæný og sjóðheit stikla úr Fifty Shades Darker Stiklan er sjóðheit og er samband aðalpersónanna meginþemað. Bíó og sjónvarp 7. desember 2016 18:58
Westworld: Spurningar og svör Farið yfir spurningar sem sitja eftir þegar við hefjum hina löngu bið eftir næstu þáttaröð. Bíó og sjónvarp 7. desember 2016 15:00
Réttur einn af sjónvarpsþáttum ársins að mati New York Times Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti Bíó og sjónvarp 6. desember 2016 12:30
Westworld snýr ekki aftur fyrr en 2018 Fyrstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Westworld er nú lokið og óhætt er að segja að margir áhorfendur séu strax að bíða næstu þáttaraðar með óþreyju. Bíó og sjónvarp 6. desember 2016 10:12