Atli Óskar útnefndur rísandi stjarna á Berlinale Íslendingar hlutu alls fjórar viðurkenningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 23:45
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 20:00
The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 17:00
Tökur hafnar á næstu Stjörnustríðsmyndinni Benicio Del Toro og Laura Dern ganga til liðs við leikarahópinn. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 15:58
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 11:45
Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Leonardo DiCaprio var valinn besti leikarinn á hátíðinni fyrir leik sinn í The Revenant. Myndin hlaut flest verðlaun eða fimm talsins. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 21:45
Ísland Got Talent: „Þegar maður heyrir svona rödd verður maður að ýta á gullhnappinn“ Konfettíinu rigndi yfir hina tólf ára Önnu Fanney eftir flutning hennar á lagi með Aliciu Keys. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Thelma Dögg Guðmundsen vann dómarana á sitt band með geislandi framkomu. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 19:45
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 19:15
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 15:43
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2016 13:47
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2016 16:30
Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2016 14:33
Sjáðu inn í Titanic II - Myndir Skemmtiferðaskipið Titanic er án efa það lang þekktasta í heiminum en fyrirtækið Blue Star Line er um þessar mundir að endurgera skipið og mun Titanic II fara í sína fyrstu ferð árið 2018. Bíó og sjónvarp 11. febrúar 2016 14:30
Tom Hiddlestone leikur í Háhýsinu Verður frumsýnd í apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2016 15:58
Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2016 14:12
Johnny Depp mun leika Ósýnilega manninn Myndin á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2016 13:35
Óskarinn fer fram á nafnalista frá verðlaunahöfum til að stytta ræðurnar Er þetta gert vegna atviks sem átti sér stað á síðustu hátíð. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2016 10:03
Öskudagurinn á Vísi: Star Wars, prinsessur og allskonar verur Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag. Lífið 10. febrúar 2016 00:00
Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2016 14:46
Will Ferrell sló í gegn sem dýrasérfræðingur Vildi ekkert tala við Stephen Colbert um Zoolander 2 en sýndi þess í stað stórhættuleg dýr í útrýmingarhættu. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2016 12:34
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2016 00:48
Netflix tryggir sér réttinn að Hitler-háðsádeilu Um er að ræða háðsádeilu um Adolf Hitler en í þessari sögu vaknar hann upp á okkar tíma í fjölmenningarsamfélaginu Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2016 15:01
Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2016 12:58
Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2016 10:29
Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2016 22:21
Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. Bíó og sjónvarp 6. febrúar 2016 09:00
Sögufrægur gítar eyðilagður við tökur Hateful Eight Til stóð að skipta safngripnum út áður en hann var brotinn, Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2016 15:59
Þrjár þáttaraðir til viðbótar af Orange is the New Black Streymiþjónustan Netflix hefur tilkynnt að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar af sjónvarpsþættinum "Orange is the New Black." Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2016 15:09