Troðfullt á sérstaka frumsýningu Undir halastjörnu Undir Halastjörnu var í gærkvöldi frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíó en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Bíó og sjónvarp 12. október 2018 12:30
Lækna-Tómas lék Dr. Tomas í stórmynd um voðaverk Breivik Tökur myndarinnar fóru meðal annars fram í Keflavík og á Siglufirði. Bíó og sjónvarp 12. október 2018 10:35
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. Bíó og sjónvarp 11. október 2018 17:32
Troyer lést af völdum áfengiseitrunar Bandaríski leikarinn Verne Troyer lést í apríl síðastliðinn, 49 ára að aldri. Erlent 11. október 2018 10:09
Björn Hlynur við hlið Cavill í nýjum Netflix-þáttum Íslenski leikarinn Björn Hlynur Haraldsson mun leika í sjónvarpsþáttum sem Netflix er að þróa og byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski Lífið 10. október 2018 20:46
Fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna í aðalhlutverki lokaþáttaraðar House of Cards Ný stikla fyrir þættina House of Cards var birt í dag. Lífið 8. október 2018 22:19
Nýir þættir í anda Skam Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Bíó og sjónvarp 8. október 2018 17:30
Walking Dead-leikari látinn Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri. Erlent 7. október 2018 07:30
Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 4. október 2018 10:00
Heimildarmyndirnar góður grunnur fyrir hryllinginn Leikstjórinn Ólafur de Fleur Jóhannesson hóf feril sinn með heimildarmyndum en á einnig að baki glæpamyndir og ljúfsárar gamanmyndir. Bíó og sjónvarp 4. október 2018 08:00
Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. Bíó og sjónvarp 3. október 2018 15:30
Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. Bíó og sjónvarp 3. október 2018 12:30
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. Bíó og sjónvarp 2. október 2018 16:30
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. Bíó og sjónvarp 2. október 2018 13:30
Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Hrollvekja sem heitir Malevolent. Bíó og sjónvarp 2. október 2018 08:02
Hrútar verða Rams í Ástralíu Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður á næstu vikum klædd áströlskum búning en tökur á ástralskri útgáfu myndarinnar hefjast í vikunni. Bíó og sjónvarp 1. október 2018 23:00
Stikla úr nýrri mynd um Elton John birt Stikla úr nýrri mynd um líf söngvarans litríka, Elton John, var gefin út í dag. Myndin mun bera heitið Rocketman. Bíó og sjónvarp 1. október 2018 18:28
Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni. Bíó og sjónvarp 30. september 2018 07:53
Frelsið til að vera ég sjálf Ég, stuttmynd um trans manneskju, innblásin af reynslu Uglu Stefaníu, verður frumsýnd á morgun í Bíói Paradís. Konur gegna öllum stöðum við myndina. Bíó og sjónvarp 29. september 2018 10:00
Rökkur endurgerð fyrir bandarískan markað Orion Pictures hefur tryggt sér réttinn að endurgerð íslensku spennumyndarinnar Rökkur fyrir bandarískan markað. Bíó og sjónvarp 28. september 2018 22:45
Svarar fyrir leikaraval í eitt leyndardómsfyllsta hlutverk galdraheimsins Netverjar hafa gagnrýnt leikaravalið á grundvelli þjóðernis leikkonunnar. Bíó og sjónvarp 28. september 2018 08:39
Snýr West Wing aftur? Ummæli leikarans Bradley Whitford um að hann sé tilbúinn til þess að snúa aftur til þess að leika í nýrri gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu West Wing hafa vakið upp umræðu um að til standi að endurvekja þættina. Allt veltur það hins vegar á höfundi og skapara þáttanna, Aaron Sorkin. Lífið 27. september 2018 13:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. Lífið 27. september 2018 12:45
Ivan Drago snýr aftur í Creed 2 MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Bíó og sjónvarp 26. september 2018 19:53
Segir Spacey „góðan vin“ og sættir sig ekki við brottreksturinn Ridley Scott, leikstjóri All the Money in the World, ákvað að klippa Kevin Spacey út úr kvikmyndinni eftir að sá síðarnefndi var ítrekað sakaður um kynferðisbrot. Bíó og sjónvarp 26. september 2018 12:48
Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 25. september 2018 06:30
Joaquin Phoenix hrellir lestarfarþega sem Jókerinn Jóker leikarans Joaquin Phoenix hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en tökur á kvikmynd um uppruna Jókersins fara nú fram í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 24. september 2018 21:57
Yfir 34 þúsund manns séð Lof mér að falla Eftir sautján daga í sýningu er Lof mér að falla orðin fjórða vinsælasta mynd ársins, situr sem fastast á toppi aðsóknarlistans sína þriðju helgi í röð og er orðin tekjuhæsta íslenska mynd ársins. Bíó og sjónvarp 24. september 2018 16:30
Leikstjóri Maniac útskýrir stórfurðulega Íslandstengingu þessara Netflix-þátta Jonah Hill talar íslensku með sprenghlægilegri útkomu. Bíó og sjónvarp 24. september 2018 12:15
Költ-klassík með baðvatninu Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt. Bíó og sjónvarp 24. september 2018 08:00