Ný stikla úr House of Cards sýnir hvað verður um Frank Underwood Sjötta og síðasta þáttaröðin af þáttunum House of Cards kemur inn á Netflix þann 2. nóvember. Lífið 5. september 2018 16:30
Netflix-þáttaröð tekin upp við Skógafoss næstu daga Um hundrað manns koma að verkefninu. Innlent 5. september 2018 12:37
Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ Bíó og sjónvarp 5. september 2018 10:30
Die Hard 6 verður allt öðruvísi en hinar fimm Sjötta myndin í Die Hard seríunni er á leiðinni í framleiðslu en myndirnar fjalla allar um lögreglufulltrúann John McClane. Bíó og sjónvarp 4. september 2018 16:30
Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum. Lífið 4. september 2018 16:11
Henry Cavill tekur að sér hlutverk Geralt Breski leikarinnar Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, mun leika hinn víðfræga skrímslaveiðimann Geralt í nýjum þáttum Netflix. Leikjavísir 4. september 2018 14:39
Mynd sem fjallar um ferð Bandaríkjamanna til tunglsins sökuð um að vera „óbandarísk“ Gagnrýnendur sögðu myndina ekki gera mikið úr því þegar geimfararnir reisa bandaríska fánann á tunglinu, en nú hefur myndin verið sökuð um að vera "óbandarísk“ fyrir að gera ekki nógu mikið úr því atviki. Bíó og sjónvarp 4. september 2018 08:27
Vilja vekja fólk til umhugsunar Heimildarmyndin Dominion verður sýnd í Bíói Paradís í kvöld kl. 20. Lífið 3. september 2018 08:00
Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. Erlent 1. september 2018 10:52
Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar áhugavert án tónlistar Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2018 11:15
Höfundur Simpsons-þáttanna áréttar að Michael Jackson ljáði persónu rödd sína Hringdi í Matt Groening um miðja nótt og sagðist vilja vera með. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2018 10:18
Nýjasta kvikmynd leikstjóra La La Land hlaðin lofi í Feneyjum Segir frá ævi geimfarans Neil Armstrong. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2018 11:10
Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans. Lífið 30. ágúst 2018 07:00
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 30. ágúst 2018 06:00
Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2018 15:30
Óhugnaleg stikla úr kvikmyndinni um líkfundarmálið Undir Halastjörnu verður frumsýnd 12. október en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2018 13:30
Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2018 10:30
Vilja leggja sitt af mörkum Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2018 06:00
Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54 Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb. Menning 23. ágúst 2018 05:00
Næsta sería Miklahvellsins sú síðasta Tólfta sería af The Big Bang Theory mun vera sú síðasta. CBS staðfestir þetta. Lífið 22. ágúst 2018 20:29
Fór að trúa andstyggilegum aðfinnslum Stjörnustríðsaðdáenda Bandaríska leikkonan Kelly Marie Tran, sem fór með hlutverk Rose Tico í Stjörnustríðskvikmyndinni The Last Jedi, hefur tjáð sig í fyrsta skipti um áreitni sem hún varð fyrir á samfélagsmiðlum. Lífið 22. ágúst 2018 10:33
Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Lífið 21. ágúst 2018 18:14
Kona fer í stríð tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Myndinni er leikstýrt af Benedikti Erlingssyni. Þá er Hlynur Pálmason einnig tilnefndur fyrir Vetrarbræður. Bíó og sjónvarp 21. ágúst 2018 13:34
Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. Erlent 20. ágúst 2018 08:01
Öllu vanari kuldanum Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Lífið 20. ágúst 2018 07:00
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. Gagnrýni 16. ágúst 2018 10:00
Ætlar að ráða vélmenni sem aðalleikara næstu myndar sinnar Tony Kaye leikstjóri, sem þekktastur er fyrir kvikmyndina American History X, vill ráða vélmenni búið gervigreind í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, 2nd Born. Lífið 15. ágúst 2018 20:40
Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. Lífið 14. ágúst 2018 21:15
Lof mér að falla valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto Kvikmyndin Lof mér að falla hefur verið valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto sem fram fer 6.-16. september en hún verður frumsýnd hér á landi 7. september. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2018 14:46
Michael Caine varpar ljósi á enda Inception Var Dom Cobb (Leonardo DiCaprio) enn sofandi? Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2018 14:45