Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Bráðavaktarleikkona skotin til bana

Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag.

Erlent
Fréttamynd

Leiksigur og margra stjörnu viðtökur

Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd.

Lífið
Fréttamynd

Vilja leggja sitt af mörkum

Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54

Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb.

Menning
Fréttamynd

Öllu vanari kuldanum

Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku.

Lífið
Fréttamynd

Ekkert er Cruise ómögulegt

Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma.

Gagnrýni