Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Tónlist 28. nóvember 2017 14:15
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2017 18:14
Tíu ára gömul íslensk leikkona sló í gegn á kvikmyndahátíð í Tallin Unga leikkonan Kristjana Thors sýndi mikið hugrekki á kvikmyndahátíð í Tallin. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2017 20:56
Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Erlent 24. nóvember 2017 10:01
Ása valin besti leikstjórinn á kvikmyndahátíð á Indlandi Ása Helga Hjörleifsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Svanurinn, hlaut á föstudag verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Kolkata á Indlandi. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2017 16:30
Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. Erlent 21. nóvember 2017 23:03
Ingvar kenndi Batman og Aquaman íslensku fyrir Justice League Íslenski leikarinn hvíslaði í eyru stjarnanna á tökustað ef þeim vafðist tunga um tönn við að taka íslensku. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 14:45
Óútskýrt atvik sést í myndinni um Reyni Baldvin Z segist vera segist vera efasemdarmaður um allt yfirnáttúrulegt en við tökur á kvikmynd hans um Reyni sterka hafi eitthvað gerst fyrir framan augun á honum sem hann geti ekki útskýrt. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 11:00
Natalie Portman opnar sig um lífið í Hollywood: „Ég var hrædd“ Leikkonan lýsir yfir stuðningi við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis. Lífið 20. nóvember 2017 21:30
Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 20. nóvember 2017 10:01
Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. Erlent 20. nóvember 2017 07:59
Sagði ásakanir um kynferðisofbeldi ekki á rökum reistar en biðst nú afsökunar Bandaríska leikkonan Lena Dunham, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Girls, baðst afsökunar á því að hafa komið handritshöfundi þáttanna til varnar. Erlent 19. nóvember 2017 16:43
Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Leikarinn á að hafa hótað táningsstúlku ofbeldi eftir að hann og lífvörður hans höfðu kynmök við hana í Las Vegas á 9. áratugnum. Erlent 17. nóvember 2017 13:45
Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. Erlent 17. nóvember 2017 11:38
Fyrrverandi barnastjarna fordæmir kynferðislega hlutgervingu 13 ára gamallar leikkonu Fyrrverandi barnastjarnan Mara Wilson, sem fór meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Matilda 13 ára gömul, fordæmir kynferðislega hlutgervingu Stranger Things-leikkonunnar Millie Bobby Brown. Erlent 17. nóvember 2017 11:15
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. Erlent 16. nóvember 2017 18:15
Þrjóska, viljastyrkur og yfirnáttúruleg atorka Reynir sterki er skemmtileg, umræðuverð og vönduð yfirferð yfir aflraunir, persónuleika og galla stórmerkilegs manns. Vel þess virði að kíkja á. Gagnrýni 16. nóvember 2017 14:00
Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 23:00
Gagnrýnendur tvístraðir í afstöðu gagnvart Justice League Frábær skemmtun að mati margra en sagan inniheldur gloppur á stærð við Miklagljúfur. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 14:29
Það sem þú misstir af í Stranger Things VARÚÐ! Þessi grein inniheldur spillifróðleik (e. spoilers). Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2017 20:30
Leikkonur í One Tree Hill saka framleiðanda um áreitni: „Ég er búin að vera reið í áratug“ Fjöldi leikkvenna og starfsmanna þáttanna One Tree Hill hafa ritað bréf þar sem framleiðandinn Mark Schwahn er borinn þungum sökum. Erlent 14. nóvember 2017 10:24
John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2017 11:15
585 sænskar leikkonur stíga fram: „Við þegjum ekki lengur“ 585 sænskar leikkonur hafa skrifað opið bréf þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu yfirmanna sinna og kollega. Erlent 10. nóvember 2017 15:10
HBO slítur samstarfi við Louis C.K. Fimm konur hafa sakað bandaríska grínistann Louis C.K. um kynferðislega áreitni. Erlent 10. nóvember 2017 14:00
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 23:46
Listin að búa til myndir í huganum Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns, eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 11:00
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 09:05
Fjölmennt á heimildarmynd um Reyni sterka Það var margt um manninn á forsýningu heimildarmyndarinnar Reynir sterki á þriðjudaginn. Myndin segir frá lífshlaupi Reynis Arnar Leóssonar sem á heimsmet í heimi aflrauna en átti átakanlega ævi. Lífið 9. nóvember 2017 08:15
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. Erlent 8. nóvember 2017 06:40