Lars von Trier: „Ég gerði þetta ekki“ Danski leikstjórinn Lars von Trier segir ekkert til í frásögn söngkonunnar Bjarkar um að hann hafi áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar Dancer in the Dark. Erlent 16. október 2017 09:40
Framleiðandi Dancer in the Dark hafnar ásökunum Bjarkar: „Þessi kona var öflugri en bæði Lars von Trier og ég til samans“ Segir Björk hafa verið erfiða á tökustað en Björk sagði sjálf Lars von Trier hafa borið upp á sig lygar og sakað hana um að vera erfiða í samstarfi eftir að hún hafnaði ítrekað kynferðislegum umleitunum hans. Erlent 15. október 2017 23:19
James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Lífið 15. október 2017 20:21
Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. Innlent 15. október 2017 14:12
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Erlent 15. október 2017 10:11
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. Erlent 15. október 2017 09:22
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. Erlent 14. október 2017 06:00
Grínaðist með að nauðga fallegum konum Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum. Erlent 13. október 2017 08:40
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. Erlent 13. október 2017 06:32
Kate Beckinsale stígur fram með ásakanir á hendur Weinstein Kate Beckinsale er ein fjölda kvenna sem að undanförnu stíga fram með ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum. Erlent 12. október 2017 20:21
„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi. Lífið 12. október 2017 14:51
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ Lífið 12. október 2017 14:32
Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. Gagnrýni 12. október 2017 11:30
Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina. Bíó og sjónvarp 12. október 2017 10:30
Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003. Erlent 11. október 2017 23:36
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. Lífið 11. október 2017 00:15
Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 18:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. Erlent 10. október 2017 15:53
F&F deilur: Grjótið sendir Gibson tóninn Deilur hafa komið upp á milli leikara eftir að Dwayne Johnson og Jason Statham ákváðu að gera eigin mynd í söguheiminum fræga. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 14:41
Hjartasteinn tilnefnd til evrópskra verðlauna Almenninar sýningar hefjast í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 13:59
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 12:00
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. Erlent 10. október 2017 11:00
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 07:13
Undir trénu vann í Hamptons Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Bíó og sjónvarp 9. október 2017 16:05
Vörumerkið Ísland slær í gegn vegna Game of Thrones Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Brand Finance þar sem segir að virði vörumerkisins hafi hækkað um 83 prósent á einu ári. Viðskipti innlent 9. október 2017 11:51
Harvey Weinstein rekinn Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum. Erlent 8. október 2017 23:50
Kynferðisbrot kvikmyndaframleiðanda komu Trump ekki á óvart Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur látið verulegt fé af hendi rakna í kosningasjóði demókrata í gegnum tíðina. Bíó og sjónvarp 8. október 2017 10:49
Kúrekinn hlaut Gullna lundann Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann. Lífið 7. október 2017 22:58
Öskur og rifrildi á rafmögnuðum neyðarfundi Weinstein-fyrirtækisins Framtíð fyrirtækisins sögð í óvissu eftir umfjöllun The New York Times en heyra mátti öskur og rifrildi á neyðarfundi fyrirtækisins seint í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 6. október 2017 20:08
Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5. október 2017 23:31