Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Á bak við Rétt

Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Með hugann við kvikmyndir í lögfræðitíma

Þóra Hilmarsdóttir leikstýrði stuttmyndinni Sub Rosa sem á dögunum fékk aðalverðlaun í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í San Diego. Hún byrjaði að læra lögfræði en áttaði sig á að kvikmyndir áttu hug hennar allan.

Lífið
Fréttamynd

Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna

Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn.

Lífið