Væntanlegt sjónvarpsefni: Ridley Scott snýr sér að litla skjánum Þrátt fyrir Covid-krísu er eitthvað af áhugaverðu sjónvarpsefni væntanlegt með haustinu. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2020 15:16
Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2020 13:30
„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8. ágúst 2020 11:47
Zoe Saldana biðst afsökunar á að hafa leikið Ninu Simone Leikkonan Zoe Saldana hefur beðist afsökunar á því að hafa leikið hina heimsfrægu tónlistarkonu Ninu Simone í kvikmynd um stjörnuna sem kom út árið 2016. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2020 14:52
Disney fer nýjar leiðir með útgáfu Mulan Disney hefur tekið ákvörðun varðandi útgáfu Mulan. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2020 19:52
Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2020 21:27
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna Lífið 31. júlí 2020 21:11
Leikstjórinn Alan Parker látinn Alan Parker, breski leikstjórinn sem er hvað þekktastur fyrir myndir eins og „Midnight Express“, „Bugsy Malone“ og „Evitu“ er látinn, 76 ára að aldri. Kvikmyndir hans unnu til tíu Óskarsverðlauna og nítján BAFTA-verðlauna. Erlent 31. júlí 2020 16:46
Brot úr heimsókn Zac Efrons til Íslands Á dögunum fóru nýir þættir með leikaranum Zac Efron í loftið á Netflix. Lífið 24. júlí 2020 15:30
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. Innlent 22. júlí 2020 19:52
Tenet loks að koma í kvikmyndahús Warner Bros hafa gefist upp á að bíða rénunar á Covid-19 og ætla að gefa Tenet út upp á gamla mátann. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2020 19:31
David Schwimmer tekur afstöðu í stóra „við vorum í pásu“ málinu í Friends Leikarinn David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í gamanþáttunum vinsælu Friends á sínum tíma. Lífið 22. júlí 2020 13:30
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
Varaði foreldra við gylliboðum aðstandenda Hjartasteins eftir að aðalhlutverk var tekið af fjórtán ára dreng Fjórtán ára drengur undirbjó sig af kostgæfni í hálft ár fyrir aðalhlutverk í íslenskri kvikmynd til þess eins að upplifa vonbrigði þegar leikstjóri myndarinnar ákvað að láta hann ekki fá aðalhlutverkið. Innlent 16. júlí 2020 19:34
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. Lífið 14. júlí 2020 15:31
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14. júlí 2020 10:54
Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 Innlent 13. júlí 2020 10:31
The Great: Konungleg skemmtun Síminn Premium sýnir nú stórskemmtilega breska þáttröð, The Great, um rússnesku keisaraynjuna Catherine the Great. Gagnrýni 12. júlí 2020 09:26
Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. Lífið 10. júlí 2020 11:29
Tuttugu vandræðalegustu viðtölin í spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. Lífið 9. júlí 2020 12:30
Lagahöfundur í Eurovision-myndinni vill senda lag í Söngvakeppnina Arnþór Birgisson, sem samdi ásamt öðrum lagið Double Trouble, sem flutt var í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, segir það hafa verið tilviljun að sænska söngkonan Molly Sandén, sem syngur fyrir persónu Rachel McAdams í myndinni, hafi verið fengin í hlutverkið. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2020 11:42
Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 9. júlí 2020 07:41
Albert og Zac Efron ræða saman í Bláa Lóninu í nýrri stiklu Á föstudaginn fara í loftið nýir þættir með leikaranum Zac Efron á Netflix. Lífið 8. júlí 2020 13:31
Dömuleðurjakkinn féll í grýttan jarðveg hjá vinum Sóla Hólm Grínarinn Sólmundur Hólm Sólmundarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á dögunum og fór hann þar yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 7. júlí 2020 14:29
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7. júlí 2020 13:26
Segir skilið við sápuna eftir 37 ár á skjánum Bandaríska leikkonan Kristian Alfonso hefur tilkynnt að hún sé nú hætt að leika í sápuóperunni Days of Our Lives eftir 37 ár á skjánum. Lífið 7. júlí 2020 08:57
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6. júlí 2020 12:11
Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. Lífið 6. júlí 2020 10:29
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6. júlí 2020 07:16