Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Breiðablik 60-48 | Borgnesingar kláruðu stigalausa Blika Skallagrímur er komið með átta stig en Breiðablik er áfram án stiga. Körfubolti 6. nóvember 2019 21:00
Sportpakkinn: Snæfellskonur lokuðu á gamla liðsfélagann en KR fór samt heim með öll stigin KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Körfubolti 6. nóvember 2019 20:00
ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. Körfubolti 6. nóvember 2019 14:11
Í beinni í dag: Arsenal, Man. City, Dominos-deild kvenna og fjórðungsuppgjör Olís-deildar kvenna Það er heldur betur nóg af afþreyingarefni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 6. nóvember 2019 06:00
Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum Tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildar karla og kvenna. Körfubolti 5. nóvember 2019 22:30
KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57. Körfubolti 5. nóvember 2019 20:49
Sportpakkinn: Blikar ætla að koma aftur á óvart Í dag var dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5. nóvember 2019 16:30
Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 5. nóvember 2019 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 30. október 2019 22:30
Sigurganga Vals heldur áfram og Skallagrímur sótti tvö stig til Keflavíkur Valur er í sérflokki í Dominos-deild kvenna en Breiðablik og Grindavíkur eru enn án stiga. Körfubolti 30. október 2019 21:02
Skallagrímur á leikmann í danska landsliðinu Skallagrímur á fulltrúa í danska landsliðinu sem er að fara spila leiki í undankeppni EM 2021 en þessi nóvembersleikur eru mikil tímamót fyrir danska kvennalandsliðið í körfubolta. Körfubolti 30. október 2019 16:15
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Sport 30. október 2019 06:00
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. Körfubolti 26. október 2019 17:00
Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Körfubolti 23. október 2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 82-51 | Meistararnir burstuðu Keflavík Íslandsmeistararnir lentu í engum vandræðum með Keflavík. Körfubolti 23. október 2019 21:45
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. Körfubolti 23. október 2019 21:12
Í beinni í kvöld: Evrópumeistarar Liverpool og ósigraðir Íslandsmeistarar Vals í körfu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm í dag til tíu í kvöld. Sport 23. október 2019 06:00
Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni. Sport 21. október 2019 06:00
Körfuboltakvöld: Óafsakanlegt hjá Ísak Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega. Körfubolti 20. október 2019 12:00
Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist. Körfubolti 17. október 2019 19:58
Viðurkennir dómaramistök í leik KR og Vals Dómaranefnd KKÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna í gærkvöld. Körfubolti 17. október 2019 18:13
Atvikið þegar læknirinn fékk tæknivíti fyrir að spyrja hvort hún mætti hjálpa meiddum liðsfélaga KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir fékk tæknivíti í stórleik KR og Vals í Domino´s deild kvenna í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið mjög óvenjulegt. Körfubolti 17. október 2019 10:30
Unnur Tara: Þú verður að hjálpa fólki í neyð Unnur Tara Jónsdóttir var ekki ánægð eftir naumt tap gegn Val í DHL-höllinni, en KR tapaði leiknum á lokasekúndunum, 74-76. Körfubolti 16. október 2019 23:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 74-76 | Valur marði sigur í Vesturbæ Valur vann KR í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld, 74-76. Leikurinn var æsispennandi og liðin skiptust oft og mörgum sinnum á forystunni. KR gat jafnað leikinn á lokasekúndunum en Hildur Björg klikkaði á vítaskoti á ögurstundu og því fór sem fór. Körfubolti 16. október 2019 23:00
Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76. Körfubolti 16. október 2019 22:48
Öruggt hjá Keflavík og Haukum Keflavík, Haukar og Skallagrímur fóru með sigra í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 16. október 2019 21:19
Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag. Körfubolti 13. október 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 110-75 | Stórsigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals skoruðu og skoruðu þegar Snæfell mætti í heimsókn í Origohöllina. Körfubolti 9. október 2019 22:15
Gunnhildur: Veit eiginlega ekki hvað gerðist Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, var furðu brött eftir stórt tap gegn feiknasterku liði Vals, 110-75. Körfubolti 9. október 2019 22:08
Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Körfubolti 9. október 2019 21:33