Segir samráð við Rússa ekki glæp og að Trump sé alsaklaus Lögmaður Bandaríkjaforseta segir hann alsaklausan af öllum glæpum en það sé hvort eð er ekki glæpur að eiga í samráði við erlent ríki um að hafa áhrif á kosningar. Erlent 30. júlí 2018 17:44
Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. Erlent 30. júlí 2018 05:15
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. Erlent 29. júlí 2018 11:30
Donald Trump og Cohen í hár saman Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað Erlent 28. júlí 2018 07:45
Trump þvertekur fyrir að hafa vitað af Rússafundinum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, neitar því að hafa vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Innlent 27. júlí 2018 16:00
Segir Trump hafa vitað af Rússafundinum Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að Trump hafi vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í júní árið 2016. Erlent 27. júlí 2018 06:37
Þvinganir gegn Tyrkjum þar til bandarískum presti verður sleppt Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætla að beita umfangsmiklum viðskiptaþvingunum gegn Tyrklandi. Erlent 26. júlí 2018 16:02
Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. Erlent 26. júlí 2018 06:48
Vitni tóku skemmdarverkið upp á myndband Dægurmálarisinn TMZ hefur birt myndband af manni á þrítugsaldri að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Erlent 26. júlí 2018 06:33
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Lífið 25. júlí 2018 20:45
Ætla að gefa bændum tólf milljarða Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, tilkynnti í gærkvöldi að til stæði að setja upp tólf milljarða dala neyðarsjóð til aðstoðar bænda sem komið hafa illa út úr viðskiptadeilum Bandaríkjanna og annarra ríkja eins og Kína og Mexíkó. Erlent 25. júlí 2018 13:52
Birtu leynilega upptöku af fundi Trump og Cohen CNN birti í gærkvöldi eina af hinum svokölluðu Cohen-upptökum. Erlent 25. júlí 2018 06:26
Hvíta húsið hættir að tilkynna um símtöl Trumps og erlendra leiðtoga Löng hefð er fyrir því að skrá yfir símtölin, og oft og tíðum innihald þeirra, sé birt. Erlent 24. júlí 2018 23:48
Ryan telur Trump vera að „trolla“ Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og einn af leiðtogum Repúblikanaflokksins, segist viss um að Donald Trump, forseti, sé að "trolla“ með því að hóta að afturkalla öryggisheimildir gagnrýnenda sinna. Erlent 24. júlí 2018 15:42
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. Erlent 24. júlí 2018 11:06
Trump íhugar að afturkalla öryggisheimildir háttsettra gagnrýnenda sinna Þeirra á meðal eru John Brennan, fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, og James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Erlent 23. júlí 2018 23:30
Trump sendi Íran tóninn í hástöfum Forseti Bandaríkjanna brást ókvæða við ræðu íranska starfsbróður síns, Hassan Rouhani, sem sá síðarnefndi flutti í nótt. Erlent 23. júlí 2018 06:44
Trump segir að ný skjöl sanni mál sitt, án þess að hafa mikið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter í morgun að nýlega opinberað dómskjal varðandi umsókn á hlerunarheimild Alríkislögreglunnar á Carter Page, fyrrverandi ráðgjafa forsetans, sanni að FBI og Dómsmálaráðuneytið hafi afvegaleitt dómstóla. Erlent 22. júlí 2018 17:58
Rússar vilja Butina lausa Sergei Lavron, utanríkisráðherra Rússlands, segir ásakanirnar gegn henni vera tilbúning. Erlent 21. júlí 2018 18:00
Segir það „mögulega ólöglegt“ að taka upp skjólstæðing sinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um upptöku sem alríkislögreglan lagði hald á. Erlent 21. júlí 2018 13:42
Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Erlent 20. júlí 2018 16:34
Fréttakona á Fox News er ný tengdadóttir Trumps Kimberly Guilfoyle fréttakona á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox News hefur sagt starfi sínu lausu til að fylgja kærasta sínum, Donald Trump yngri, í kosningabaráttu fyrir bandarísku þingkosningar í haust. Lífið 20. júlí 2018 15:46
Bað „einræðisherrasleikjuna“ Trump að finna sér öruggara áhugamál Trump hefur töluvert verið milli tannanna á fólki eftir fund hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki á mánudag. Lífið 20. júlí 2018 10:27
Trump býður Pútín til Washington í haust Samþykki Pútín boðið yrði það í fyrsta sinn sem hann færi til Bandaríkjanna í mörg ár. Erlent 19. júlí 2018 21:00
Trump gegn tilboði Pútín Forsetinn ætlar ekki leyfa Rússum að yfirheyra bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi. Erlent 19. júlí 2018 19:29
Miðluðu brjóstnálar Bretadrottningar leynilegum skilaboðum til Trumps? Athygli netverja hefur nú beinst að nælum Bretadrottningar, sem hún heldur mjög upp á og skartar við nær öll tilefni, og skilaboðunum sem þær gætu átt að miðla til forsetans. Lífið 19. júlí 2018 10:38
Hvíta húsið ítrekar að Trump trúi því að ógn stafi enn af Rússum Óljóst svar forsetans vakti upp spurningar. Erlent 18. júlí 2018 21:56
Hakka útskýringar Trump um mismæli í sig Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist í gær hafa mismælt sig á blaðamannafundi hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands á mánudaginn. Lífið 18. júlí 2018 14:00
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. Lífið 18. júlí 2018 13:39
Verslun virkar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti. Skoðun 18. júlí 2018 07:00