Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Heima­menn komu til baka

    Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin.

    Enski boltinn