Myndasyrpa frá úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll Andri Marinó ljósmyndari tók nokkrar skemmtilegar myndir fyrir Vísi. Lífið 12. mars 2017 17:20
Þakklát Svala strax byrjuð að hefja undirbúning fyrir stóru keppnina „Hún var ótrúleg, ég er svo þakklát,“ segir Svala Björgvinsdóttir aðspurð um hvernig tilfinning það hafi verið að sigra Söngvakeppni Sjónvarpsins. Svala verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Lífið 12. mars 2017 13:22
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. Lífið 11. mars 2017 23:28
Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí Lífið 11. mars 2017 22:56
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. Lífið 11. mars 2017 21:10
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Lífið 11. mars 2017 15:18
Spenntur fyrir næturlífinu Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi. Lífið 11. mars 2017 15:00
Allt sem þú þarft að vita um úrslit Söngvakeppninnar í kvöld Úrslitin mun ráðast í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld en útsending hefst klukkan 19:45. Sjö flytjendur keppast um farseðilinn til Kænugarðs í Eurovision keppnina í maí. Lífið 11. mars 2017 14:18
Svona verður kosningin í úrslitum Söngvakeppninnar Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Lífið 10. mars 2017 14:14
Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. Lífið 10. mars 2017 13:15
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. Lífið 10. mars 2017 10:40
Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. Lífið 10. mars 2017 10:15
Aron Hannes mætti í mjög svo óhefðbundnar æfingabúðir Snapchat-stjörnurnar Ingó og Tinna sem kalla sig tinnabk og goisportrond í snjalltækjaforritinu buðu Aroni Hannesi í sérstakar æfingabúðir fyrir Söngvakeppnina sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Lífið 9. mars 2017 15:00
Svala mætti óvænt á Barnaspítalann og gladdi Heiðrúnu Svala Björgvinsdóttir heimsótti á dögunum Heiðrúnu Erlu Stefánsdóttir á Barnaspítala Hringsins og kom henni á óvart. Heiðrún er einn helsti aðdáandi Svölu á Íslandi. Lífið 9. mars 2017 14:00
Könnun: Hvaða lag ætlar þú að kjósa í Söngvakeppninni? Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. Lífið 9. mars 2017 12:00
Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. Lífið 9. mars 2017 09:21
Ótrúlegar ábreiður Daða Freys í gegnum árin Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. Lífið 8. mars 2017 13:30
Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram? Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt. Lífið 7. mars 2017 12:30
Thomas Lundin telur að Svala eigi mesta möguleika í Kíev Finnski söngvarinn Thomas Lundin telur að Ísland muni eigi mesta möguleika á stóra sviðinu í Kíev í maí ef stuðlag yrði fyrir valinu á laugardaginn. Lífið 7. mars 2017 11:02
Allir í stjórninni sammála um að nota Svarta Péturs regluna og hleypa Hildi áfram Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn. Lífið 7. mars 2017 10:45
Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. Lífið 7. mars 2017 10:15
Daði Freyr dælir út ábreiðum af stærstu íslensku Eurovision-lögunum Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. Lífið 6. mars 2017 15:00
Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. Lífið 4. mars 2017 23:16
Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit. Lífið 4. mars 2017 21:23
Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. Lífið 4. mars 2017 20:41
Mæðgurnar Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir með framlag í Söngvakeppninni "Svo lengi sem ég dett ekki á sviðinu, þá verð ég í góðum málum.“ Lífið 3. mars 2017 10:09
Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lífið 2. mars 2017 11:00
Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. Lífið 1. mars 2017 12:58
Svölu spáð sigri af erlendum Eurovision-fræðingum Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Lífið 28. febrúar 2017 12:00