Net, búð og bíll Verslun á undir högg að sækja á rótgrónum verslunarstöðum í miðborginni, og víðar. Skoðun 23. febrúar 2019 08:30
Stöndum vörð um hreyfanleikann Sumir hlutir eru svo augljósir að það telst nánast til marks um brenglun að efast um þá, nánast eins og grundvallarforsendur í stærðfræði eða fullsönnuð lögmál náttúrunnar. Skoðun 22. febrúar 2019 07:15
Lengri og betri ævir Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð. Skoðun 21. febrúar 2019 07:00
0035488506778 Það er alltaf verið að hringja í mig úr þessu númeri, 0035488506778. Ég hef alltaf ætlað mér að svara ekki – en forvitnin hefur oftast borið mig ofurliði. Bakþankar 18. febrúar 2019 07:00
Dagskrárvald í umhverfismálum Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald. Skoðun 18. febrúar 2019 07:00
Varúð: Tótó-kúrinn Leiðinlegasta fólk í heimi hefur leyst lífsgátuna og bara verður síðan, með hrossaflugur þráhyggjunnar í höfðinu, að troða visku sinni, lausnum og lífsstíl upp á aðra. Bakþankar 15. febrúar 2019 07:00
Tímafrekur forstjóri Einu sinni sem oftar hagaði því þannig til á bernskuheimili mínu í Vestmannaeyjum að mér voru settar þrengri skorður um útivistartíma og almennt frjálsræði heldur en tíðkaðist meðal félaga minna og vina. Skoðun 15. febrúar 2019 07:00
Bíðum með bankana Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum. Skoðun 14. febrúar 2019 12:30
Kjósa að kjósa ekki Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skattpeninga til að hvetja tryggustu kjósendahópa sína til að mæta á kjörstað í síðustu kosningum. Bakþankar 13. febrúar 2019 07:00
Ein eilífðar framtönn Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn. Bakþankar 12. febrúar 2019 07:00
Nefið Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt. Bakþankar 11. febrúar 2019 07:00
Plástralækning Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra. Skoðun 9. febrúar 2019 09:00
Rán og rupl Fráfarandi ríkisstjórn Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó varði í vikunni ákvörðun sína um að veita fyrrverandi ráðherrum laun fyrir lífstíð. Skoðun 9. febrúar 2019 09:00
Háttvís er hættulegur Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert. Skoðun 8. febrúar 2019 07:00
Hversdagssaga Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín. Skoðun 7. febrúar 2019 07:00
Tákn Reykjavíkur Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason stendur við Sæbraut í Reykjavík. Verkið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur á seinni árum orðið eitt af táknum borgarinnar. Skoðun 2. febrúar 2019 09:00
Lauslátasta nunnan í klaustrinu Yfir flötum bjór á hverfispöbbnum mínum hér í London bað breskur vinur minn mig um að segja sér frá stjórnmálaástandinu á Íslandi. Skoðun 2. febrúar 2019 08:30
Geimspeki 101 Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni. Skoðun 1. febrúar 2019 07:00
Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 31. janúar 2019 07:00
Afsakið ruglinginn Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson. Skoðun 29. janúar 2019 07:00
Túttur; olía á striga Öldruð kona féll í yfirlið á forsýningu nýs leikrits í Breska þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Grófar kynlífssenur og ofbeldi í verkinu fóru fyrir brjóstið á mörgum í áhorfendasalnum. Skoðun 26. janúar 2019 08:00
Fyrsta íslenska trollið Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi. Skoðun 25. janúar 2019 07:00
Nú er komið að okkur Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum. Skoðun 24. janúar 2019 07:00
Ég er nóg Í nýlegri skáldsögu sinni fjallar Sigríður Hagalín Björnsdóttir um þá fjötra sem ritmálið setur mannshuganum. Aðalpersóna bókarinnar reynir að losna úr viðjum þeirrar áþjánar. Bakþankar 19. janúar 2019 09:00
Lýst eftir leiðtoga Vandræðagangur bresku ríkisstjórnarinnar í Brexit-málinu virðist engan enda ætla að taka. Þingið felldi í vikunni Brexit-samkomulag May forsætisráðherra, en um var að ræða stærsta ósigur sitjandi ríkisstjórnar frá árinu 1924. Jeremy Corbyn, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, boðaði í kjölfarið vantrauststillögu sem einnig var felld. Skoðun 19. janúar 2019 07:45
Þriggja metra skítaskán Vinkona mín hér í London vandi dóttur sína af bleiu ekki alls fyrir löngu. Nýverið eignaðist vinkonan son. Breytt heimsmynd fór fyrir brjóstið á þeirri stuttu. Skoðun 19. janúar 2019 07:30
Tilgang lífsins er að finna í þessum pistli Ef ég gæti talað við dýr þá myndi ég einna helst vilja spyrja þau um alls konar tilvistarlegar spurningar sem sækja á okkur mennina. Tökum sem dæmi kött sem liggur makindalega og letilega út við gluggann Skoðun 18. janúar 2019 07:00
Nóg hvað? Ég er þunglyndur og veit allt of vel að þegar bölvað boðefnamoldviðrið fer af stað breytir nákvæmlega engu að vera nóg. Enda er manni nóg boðið. Bakþankar 18. janúar 2019 07:00
Sannleikurinn um elstu konuna Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu. Bakþankar 17. janúar 2019 07:00
Frá Brexit til Íslands Reykjavík – Evrópusambandið var stofnað til að standa vörð um nýfenginn frið í álfunni eftir heimsstyrjöldina síðari. Sambandinu var ætlað að girða fyrir árekstra og efla sætti meðal ólíkra þjóða sem búa þröngt á tiltölulega litlu landsvæði og höfðu öldum saman eldað grátt silfur með miklu mannfalli. Skoðun 17. janúar 2019 07:00
Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun