Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Toto vill allt upp á borðið tengt rann­sókn á Horn­er

Toto Wolff, fram­kvæmda­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, segir rann­sókn á á­sökunum á hendur Christian Horn­er, liðs­stjóra Red Bull Ra­cing, um meinta ó­við­eig­andi hegðun í garð kven­kyns starfs­manns liðsins, vera mál sem varðar For­múlu 1 í heild sinni. Vill hann fá allt upp á borðið tengt rann­sókninni.

Formúla 1
Fréttamynd

Hissa á á­kvörðun Hamilton

Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi tekið ákvörðun um að yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu.

Formúla 1
Fréttamynd

Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögu­lega gott tíma­bil

Red Bull Ra­cing, með Hollendinginn Max Ver­stappen í farar­broddi, bar höfuð og herðar yfir and­stæðinga sína á ný­af­stöðnu tíma­bili í For­múlu 1. Ver­stappen varð heims­meistari öku­manna og Red Bull Ra­cing heims­meistari bíla­smiða. Árangur og stiga­söfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátt­töku­gjaldið í sögu For­múlu 1 ætli það sér að vera á meðal kepp­enda á næsta tíma­bili.

Formúla 1