Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi

Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur.

Formúla 1
Fréttamynd

Cras­hgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“

Lög­menn fyrrum For­múlu 1 öku­þórsins Feli­pe Massa eru reiðubúnir að höfða skaða­bóta­mál fyrir skjól­stæðing sinn á hendur fyrrum stjórn­endum For­múlu 1 sem og Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandsins (FIA) vegna meints sam­særis sem kostaði Massa heims­meistara­titil öku­manna tíma­bilið 2008.

Formúla 1
Fréttamynd

Heims­meistarinn muni fá á sig refsingu

Max Ver­stappen, ríkjandi heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 og for­ystu­sauðurinn í stiga­keppninni á yfir­standandi tíma­bili mun fá fimm sæta refsingu fyrir komandi kapp­akstur á Spa Francorchamps brautinni í Belgíu sem fram fer á sunnu­daginn.

Formúla 1
Fréttamynd

Madrid og Macron vilja halda kappakstur

Það er eftirsótt að halda Formúlu 1 keppni og nú vill Madrid að keppni varði haldin í spænsku höfuðborginni í framtíðinni. Þá vill Frakklandsforseti sömuleiðis fá formúlusirkusinn oftar til landsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Fer á láni til AlphaTauri

Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims.

Formúla 1
Fréttamynd

Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld

Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni.

Formúla 1