Ég á mér draum Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera. Gagnrýni 26. febrúar 2014 12:00
Bang bang bang Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum. Gagnrýni 25. febrúar 2014 10:00
Kraftmikill kabarett í Þjóðleikhúsinu Spamalot er söngur, dans og skemmtan fín. Gagnrýni 24. febrúar 2014 12:00
Allt klikkar í Last Vegas Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldrinum. Gagnrýni 20. febrúar 2014 10:30
Amma og ömmubarn Bráðskemmtilegir debút-tónleikar Agnesar Þorsteinsdóttur. Hún er ein efnilegasta söngkona sem ég hef heyrt í lengi. Amma hennar Agnes Löve lék með á píanó; leikur hennar var fullur af músík og skáldskap. Gagnrýni 19. febrúar 2014 12:00
Fyrirgefðu ehf. aftengir sprengjuna fyrir þig! Nýtt íslenskt leikverk þar sem ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur og hrist upp í hugmyndum um fyrirgefningu og samfélagsgerð. Innihaldsrík sýning í fallegri umgjörð. Flutningshraðinn á villigötum. Gagnrýni 17. febrúar 2014 10:45
Hver kærir sig um frelsi? Bláskjár er bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki. Gagnrýni 11. febrúar 2014 11:00
Draumkenndur raunveruleiki Falleg barnabók, með þungum undirtón, sem á erindi við börn og fullorðna. Gagnrýni 10. febrúar 2014 11:00
Í skugga átaka Ágætis sýning sem gefur góða innsýn í fjölbreytileika þeirra verkefna sem nútímadansarar þurfa að takast á við. Gagnrýni 10. febrúar 2014 10:00
Skemmtidagskrá í Guantanamo Sjónrænt flott en óþarflega hávaðsamt verk eftir Ryoji Ikeda. Gagnrýni 6. febrúar 2014 10:00
Ekkert venjulegt ball Scape of Grace er sérlega falleg sýning með seiðandi tónlist. Gagnrýni 5. febrúar 2014 10:00
Hrollvekja úr hversdagslífi unglings Vel skrifuð unglingahrollvekja sem heldur lesandanum vel við efnið. Gagnrýni 4. febrúar 2014 12:00
Heiðarlegur fiðluleikari Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, ásamt meðleikurum, spilaði af kostgæfni, en dagskráin var misjöfn. Gagnrýni 4. febrúar 2014 11:00
Hrífandi og litfagurt Glæsilegir opnunartónleikar Myrkra músíkdaga þar sem upp úr stóðu verk eftir Steve Reich og Daníel Bjarnason. Gagnrýni 3. febrúar 2014 12:00
Krimmar eða krakkar í Óskasteinum? Óskasteinar er mjög fín leikhússkemmtun og góður samfélagsspegill. Umhugsunarverð sýning sem gefur áhorfendum tíma til þess að rýna í persónurnar. Gagnrýni 3. febrúar 2014 11:00
Leiksýning eða ljóðakvöld? Ásjáleg og vel unnin sýning sem nær, þegar upp er staðið, að skila of litlu af töfrum verksins, barnsleika, dulmögnun og þrá eftir endurlausn. Gagnrýni 29. janúar 2014 10:00
Sjónrænar blekkingar Skondin sýning sem höfðað gæti til yngri kynslóða áhorfenda, byggð á leikhúsformi sem varla hefur verið sýnilegt hér á landi áður. Gagnrýni 20. janúar 2014 13:00
Góður Hamlet í gallaðri sýningu Ólafur Darri leggur allt undir í titilhlutverkinu mikla og skilar heilsteyptri og oft áhrifamikilli mynd af Hamlet. En misheppnað leikaraval, undarleg textagerð og vafasamar áherslur í leikstjórn og sviðsetningu draga sýninguna niður og lokaþátturinn jaðrar við að verða farsi. Gagnrýni 14. janúar 2014 10:30
Ást, ást, ást… Ein fallegasta og áhrifamesta ástarsaga síðustu aldar sett fram á ógleymanlegan hátt. Gagnrýni 6. janúar 2014 11:00
Þrauthugsaður og spennandi fantasíuheimur Kröftugt og spennandi framhald Hrafnsauga. Fantasía með breiðri vísun, sannferðugum persónum og góðri sögu. Gagnrýni 2. janúar 2014 13:00
Stefán Hallur vinnur leiksigur Virðingarverð og vönduð tilraun til að dusta rykið af gömlu íslensku verki sem líður fyrir rangt leikendaval í tvö af hlutverkunum þremur. Frábær túlkun Stefáns Halls Stefánssonar á Lúkasi er meginstyrkur sýningarinnar. Gagnrýni 2. janúar 2014 12:00
Kellur sýna klærnar Vel unnin og lífleg útfærsla á 2500 ára gömlum satíruleik Aristófanesar, frekar þyngslalegu verki um afar áhugaverð pólitísk álitamál sem enn eru í fullu gildi – illu heilli! Gagnrýni 28. desember 2013 10:00
Þorp í blokk í Breiðholtinu Fyrsta ljóðabók efnilegs skálds, einföld ljóð sem draga upp eftirminnilegar myndir. Gagnrýni 27. desember 2013 11:00
Ljóslifandi leiklýsingar Hress, einlæg og bráðfyndin unglingabók. Fær lesendur til að hlæja en einnig til að velta fyrir sér alvörumálefnum. Gagnrýni 23. desember 2013 13:00
Jólahreingerningar í Hörpu Magnað sjónarspil sem lengi verður í minnum haft. Gagnrýni 23. desember 2013 12:00
Hressandi prakkarasögur Hrikalega skemmtileg og falleg barnabók sem fullorðnir lesendur ættu einnig að hafa gaman af. Gagnrýni 23. desember 2013 11:00
Saga handa karlmönnum Börkur tekst á við stórar hugmyndir og liggur mikið á hjarta en missir tökin á sögunni eftir því sem á líður. Hefði virkað betur sem smásaga í tímariti. Gagnrýni 23. desember 2013 10:00
Umskipti í Kína Áhugaverð sjálfsævisöguleg nóvella eftir kínverskan Nóbelshöfund sem leynir á sér. Gagnrýni 20. desember 2013 11:00