Krúttlega "Rósa frænka“ Það er loksins búið að gera upphafið að blæðingum skemmtilegt. Heilsuvísir 19. júní 2014 00:01
Ertu að fá nægan svefn? Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu. Heilsuvísir 16. júní 2014 14:40
Pissaðu í glas! Þú gætir verið með kynsjúdóm, jafnvel nokkra, án þess að vita af því. Heilsuvísir 16. júní 2014 09:30
Ferðaáætlun, námsáætlun, greiðsluáætlun, lífsáætlun? Það er innstillt í okkur að leika hlutverk fýlda farþegans. Hann vill endilega koma með í bíltúrinn en alls ekki ákveða hvert á að fara. Heilsuvísir 15. júní 2014 11:50
Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis á Heilsutorgi er með lausnina fyrir þig. Heilsuvísir 13. júní 2014 17:30
Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. Heilsuvísir 13. júní 2014 09:00
Ertu "glútenóþolandi"? Undanfarin ár hefur glútenóþol verið töluvert í umræðunni og umtalsverður misskilningur komið upp í kringum sjúkdóminn í kjölfarið. Heilsuvísir 12. júní 2014 13:00
Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. Heilsuvísir 12. júní 2014 09:00
Bólurnar burt Bólur eru ekki einungis sniðnar fyrir unglinga... ó, nei. Við fáum bólur á öllum aldri. Heilsuvísir 11. júní 2014 14:00
Einn af hverjum fjórum snýr aldrei aftur Að meðaltali deyr einn af hverjum fjórum sem reyna við fjallið K2. Heilsuvísir 11. júní 2014 09:00
Munurinn á hveiti og hveiti Hér fimm næringarríkar mjöl- og hveititegundir sem að þú ættir að skoða Heilsuvísir 10. júní 2014 13:30
Krassandi kræsingar Það er um að gera að krydda næsta matarboð allhressilega með kynfæratengdum matarkræsingum. Heilsuvísir 9. júní 2014 20:00
10 leiðir til að draga úr streitu Tíu leiðir til þess að draga úr streitu og kvíða, sem eru annaðhvort ókeypis eða kosta lítið. Heilsuvísir 8. júní 2014 14:00
Ég veit alltaf hvað þú vilt! Ef þú gerir það ekki – þá ertu fórnarlamb! "Ef“ og "hefði“ eru ástarljóð fórnarlambsins. Heilsuvísir 8. júní 2014 10:00
Hvað ef hún fær það á undan honum? Áhugaverð spurning frá stúlku í níunda bekk. Heilsuvísir 7. júní 2014 10:30
Var gaman í gær? Kannastu við það að liggja á baðherbergisgólfinu “daginn eftir” og faðma postulínið eins og ástvin sem að þú hefur ekki séð í ár og daga? Heilsuvísir 7. júní 2014 10:00
Búðu til þína eigin sólarvörn Í mörgum sólarvörnum er oft að finna alls kyns efni sem ekki eru æskileg fyrir okkur, þó að þau valdi ekki skaða, þá og þegar, er ekki vitað um hvaða áhrif til langtíma þau hafa. Besta ráðið er þá bara að búa til sína eigin sólavörn Heilsuvísir 6. júní 2014 11:35
Er munur á grænmetisætu og grænmetisætu? Undanfarin ár hefur orðið vakning um hversu mikilvægt er að borða vel og heilsusamlega, ætli maður að lifa heilbrigðu og góðu lífi Heilsuvísir 5. júní 2014 15:30
Ný tegund af smokkum Smokkurinn er í stöðugri vöruþróun, bæði hvað varðar útlit og efni. Heilsuvísir 5. júní 2014 13:00
Hafragrautur með Nutella í morgunmat „Ég fæ mér oftast hafragraut með nutella en þegar ég er á hraðferð þá er það banani og Hleðsla. Gúlla líka alltaf í mig rauðrófusafa og tek Krillo omega töflur.“ Heilsuvísir 5. júní 2014 09:00
Hlauptu til styrktar börnum með Downs-heilkenni Laugardaginn 7. júní næstkomandi verður hið árlega víðavangshlaup Meðan fæturnir bera mig haldið og í þetta skiptið verður safnað fjármagni fyrir félag áhugafólks um Downs-heilkenni. Heilsuvísir 4. júní 2014 14:44
5 smáforrit fyrir grænmetisætur Fimm frábær forrit fyrir þá sem eru forvitnir um grænmetisfæði Heilsuvísir 4. júní 2014 09:00
Súperfæði: Acai ber Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Heilsuvísir 3. júní 2014 17:00
Frábær fjallaráð Það er sársaukafullt að ganga niður fjöll eftir langan dag og finna táneglurnar þrýstast fram í skóna. Heilsuvísir 3. júní 2014 15:37
Berbrjósta sjálfsmyndir Þrjár vinkonur fóru í ferðalag fyrir tveimur árum og ákváðu að krydda aðeins sjálfsmyndirnar með því að vera berar að ofan. Heilsuvísir 3. júní 2014 09:00
Bláalonsþrautin 2014 Hjólreiðafélag Reykjavíkur og Bláa lónið halda fjallahjólakeppnina Blue Lagoon Challenge Laugardaginn 7.júní næstkomandi. Heilsuvísir 2. júní 2014 16:01