Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Gerðu heilsurækt að lífsstíl

Alfa R. Jóhannsdóttir, stöðvarstjóri og þjálfari í World Class í Mosfellsbæ, hvetur fólk til að skrá sig á námskeið í meistaramánuðinum.

Lífið
Fréttamynd

Fegurðardrottning missti 20 kg

"Ég kíkti í spegil eitt kvöldið eftir að hafa hakkað í mig pizzu og fullt af nammi og fékk bara ógeð af sjálfri mér og fór strax í málið að finna mér góða líkamsræktarstöð."

Lífið
Fréttamynd

30 kg farin - ætlar að keppa í fitness

"Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012.

Lífið
Fréttamynd

Leyndarmálið á bak við magavöðva Margrétar Gnarr

"Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.

Lífið
Fréttamynd

Lestu þetta ef þú djammaðir um helgina

Áfengi truflar meltingu prótíns og kolvetna í lifur og hún getur ekki myndað nýjan glúkósa. Það truflar einnig framleiðslu ensíma í brisi sem sjá um niðurbrot fitu í líkamanum.

Lífið
Fréttamynd

Hætti að borða pítsur á næturnar

Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz.

Lífið
Fréttamynd

Tekur á því í ræktinni

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni.

Lífið
Fréttamynd

Hiti skiptir sköpum

"Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld.

Kynningar
Fréttamynd

Kallar fram fegurð

"Allar vörur bareMinerals eru þróaðar til þess að kalla fram fegurð þína,“ segir Hilde Lise förðunarmeistari.

Kynningar
Fréttamynd

Falleg, lýtalaus húð

Íslenskar vetrarhörkur fara ómjúkum höndum um hörund karla og kvenna. Skin Doctors kynnir sérhæfðar lausnir við algengum húðvandamálum sem virka og nú nýtt krem sem vinnur á rósroða og háræðasliti.

Kynningar
Fréttamynd

Grennandi aðhaldsfatnaður

"Fyrirtækið setur mikið fjármagn í rannsóknir og þróun. Framtíðarplön Lytess eru að framleiða fatnað sem tekur á ýmsum líkamskvillum, svo sem þurri húð, exemi, húðslitum, æðahnútum, bakverkjum og liðverkjum svo dæmi séu nefnd. Möguleikarnir eru óþrjótandi,“ segir Margét Helgadóttir, markaðsstjóri hjá heildsölunni Cu2.

Kynningar