Þýskaland endaði undankeppnina á öruggum sigri Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins. Fótbolti 14. nóvember 2021 19:00
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. Fótbolti 14. nóvember 2021 19:00
Sjálfsmark tryggði Króötum sæti á HM Króatar stálu efsta sæti H-riðils af Rússum með 1-0 sigri er liðin mættust í Króatíu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark, en sigurinn tryggði Króötum sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári, en Rússar þurfa að fara í gegnum umspil. Fótbolti 14. nóvember 2021 15:58
Byrjunarlið Íslands: Birkir slær leikjamet Rúnars Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja gegn Norður-Makedóníu í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2022. Fótbolti 14. nóvember 2021 15:43
Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14. nóvember 2021 15:16
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Fótbolti 14. nóvember 2021 13:00
Fimm leikmenn draga sig úr enska hópnum | Aðeins einn inn í staðinn Alls hafa fimm leikmenn dregið sig úr enska landsliðshópnum fyrir lokaleik liðsis gegn San Marínó í I-riðli undankeppni HM 2022. Fótbolti 14. nóvember 2021 12:31
Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. Fótbolti 14. nóvember 2021 11:46
Utan vallar: Ljós við enda ganganna Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lýkur í dag undankeppni sinni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar síðla vetrar á næsta ári. Eftir erfiða mánuði þar sem svartnættið var allsráðandi virðist loks vera ljós í enda ganganna. Fótbolti 14. nóvember 2021 10:30
Undankeppni HM: Hvað getur gerst í lokaleikjunum? Undankeppnin fyrir heimsmeistaramótið í Katar á næsta ári heldur áfram í dag og úrslitin ráðast í öllum riðlunum á næstu þremur dögum. En hvaða lið eru líkleg til þess að fara áfram, hverjir fara í umspil og hvað þarf að gerast til þess að HM draumurinn verði að veruleika? Fótbolti 14. nóvember 2021 08:00
Kostulegar spurningar á blaðamannafundi Íslands: „Ætlum að reyna eyðileggja veisluna ykkar“ Ísland mætir Norður-Makedóníu í Skopje á morgun í lokaleik undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Blaðamannafundur Íslands sem fram fór fyrr í dag var áhugaverður fyrir margar sakir. Fótbolti 13. nóvember 2021 23:00
Undankeppni HM: Frakkar komnir áfram | Holland opnaði dyrnar fyrir Noreg og Tyrkland Fjórum leikjum í evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Katar á næsta ári lauk í kvöld. Í París kjöldrógu heimamenn Kasakstan og unnu 8-0 í leik þar sem Kylian Mbappé fór á kostum. Fótbolti 13. nóvember 2021 22:00
Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. Fótbolti 13. nóvember 2021 19:15
Finnar í lykilstöðu þrátt fyrir að brenna af víti og næla sér í rautt spjald Finnland vann góðan 3-1 útisigur á Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni HM 2022 þrátt fyrir að klúðra víti og næla sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Finnar eiga því enn möguleika á að vinna D-riðil og tryggja sér sæti á HM í Katar. Fótbolti 13. nóvember 2021 16:15
Klæmint Olsen gerði það sem engum hafði tekist í undankeppni HM til þessa Þó Danmörk hafi unnið leikinn sannfærandi 3-1 þá urðu Færeyingar í gær fyrsta liðið til að koma knettinum netið hjá Kasper Schmeichel í undankeppni HM 2022. Fótbolti 13. nóvember 2021 14:30
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. Fótbolti 13. nóvember 2021 13:15
Arnar Þór fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu: Viljum enda þetta á mjög góðum nótum Ísland mætir Norður-Makedóníu ytra í lokaleik undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Skopje í dag. Fótbolti 13. nóvember 2021 12:31
Di María hetja Argentínu Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu. Fótbolti 13. nóvember 2021 10:01
Englendingar aldrei skorað fleiri mörk á einu ári Enska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei skorað fleiri mörk á einu almanaksári en nú árið 2021. Fótbolti 13. nóvember 2021 08:01
Kane orðinn markahæsti landsliðsmaður Englendinga Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi ef aðeins eru talin mörk skoruð í keppnisleikjum. Kane skoraði þrennu í 5-0 sigri Englendinga gegn Albaníu í undankeppni HM 2022. Fótbolti 12. nóvember 2021 23:30
Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Fótbolti 12. nóvember 2021 23:01
Pólverjar halda í vonina eftir sigur gegn tíu leikmönnum Andorra | Allt jafnt í C-riðli Öllum átta leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar er nú lokið. Ítalía og Sviss gerðu 1-1 jafntefli í C-riðli og eru liðin enn jöfn á toppnum og Pólverjar unnu 4-1 sigur gegn Andorra í I-riðli. Fótbolti 12. nóvember 2021 22:16
Englendingar keyrðu yfir Albani og eru komnir með annan fótinn til Katar Englandingar svo gott sem tryggðu sér sæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar á næsta ári með 5-0 sigri gegn Albaníu í næst síðustu umferð I-riðils. Fótbolti 12. nóvember 2021 21:43
Danir einum leik frá því að fara með fullt hús stiga í gegnum riðilinn Danmörk vann í kvöld öruggan 3-1 sigur gegn Færeyjum í níundu og næst seinustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2022. Danir hafa unnið alla leiki sína í riðlinum, en fengu á sig sitt fyrsta mark í kvöld. Fótbolti 12. nóvember 2021 21:39
Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. Fótbolti 12. nóvember 2021 18:51
Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. Fótbolti 12. nóvember 2021 16:31
Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. Enski boltinn 12. nóvember 2021 08:46
Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. Fótbolti 12. nóvember 2021 08:00
Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:15
Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. Fótbolti 11. nóvember 2021 22:12