HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þýska­land endaði undan­keppnina á öruggum sigri

    Þýskaland endaði undankeppni HM 2022 með stórsigri á Armeníu en liðið hafði þegar tryggt sér sigur í J-riðli. Rúmenía vann sinn leik en það dugði ekki til þar sem Norður-Makedónía lagði Ísland 3-1 og tryggði sér þar með annað sæti riðilsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjálfsmark tryggði Króötum sæti á HM

    Króatar stálu efsta sæti H-riðils af Rússum með 1-0 sigri er liðin mættust í Króatíu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark, en sigurinn tryggði Króötum sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári, en Rússar þurfa að fara í gegnum umspil.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Utan vallar: Ljós við enda ganganna

    Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lýkur í dag undankeppni sinni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar síðla vetrar á næsta ári. Eftir erfiða mánuði þar sem svartnættið var allsráðandi virðist loks vera ljós í enda ganganna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Undankeppni HM: Hvað getur gerst í lokaleikjunum?

    Undankeppnin fyrir heimsmeistaramótið í Katar á næsta ári heldur áfram í dag og úrslitin ráðast í öllum riðlunum á næstu þremur dögum. En hvaða lið eru líkleg til þess að fara áfram, hverjir fara í umspil og hvað þarf að gerast til þess að HM draumurinn verði að veruleika?

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Di María hetja Argentínu

    Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kane orðinn markahæsti landsliðsmaður Englendinga

    Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi ef aðeins eru talin mörk skoruð í keppnisleikjum. Kane skoraði þrennu í 5-0 sigri Englendinga gegn Albaníu í undankeppni HM 2022.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik

    Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

    Fótbolti