Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. Fótbolti 21. desember 2022 07:32
Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. Fótbolti 20. desember 2022 15:46
Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. Fótbolti 20. desember 2022 14:00
Næstum því búnir að slasa Messi í fagnaðarlátunum Hvað væri það versta sem gæti gerst í fagnaðarlátum Argentínumanna eftir heimsmeistaratitilinn? Við sáum það kannski næstum því verða að veruleika í sigurhátíð Argentínumanna um miðja nótt í Buenos Aires. Fótbolti 20. desember 2022 11:31
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. Fótbolti 20. desember 2022 10:00
Lentu um miðja nótt en hundruð þúsunda tóku samt á móti þeim Argentínsku heimsmeistararnir eru komnir heim til Argentínu eftir flug frá Katar og það er óhætt að segja að þeir hafi fengið rosalegar móttökur. Fótbolti 20. desember 2022 09:45
Samkvæmt reglunum átti síðasta markið hans Messi aldrei að vera dæmt gilt Lionel Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleik HM og Argentína vann heimsmeistaratitilinn eftir vítakeppni. Fótbolti 20. desember 2022 09:31
Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Fótbolti 20. desember 2022 09:00
Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. Fótbolti 20. desember 2022 08:01
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. Fótbolti 20. desember 2022 07:32
Aldrei fleiri mörk skoruð á HM Heimsmeistaramótið í Katar, sem lauk með sigri Argentínumanna síðastliðinn sunnudag, er það heimsmeistaramót sem hefur boðið upp á flest mörk í sögunni. Fótbolti 20. desember 2022 07:00
Coman og Tchouaméni urðu fyrir kynþáttaníð eftir úrslitaleikinn Kingsley Coman og Aurélien Tchouaméni, leikmenn franska landsliðsins í knattspyrnu, urðu báðir fyrir kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir úrslitaleik HM í knattspyrnu í gær. Fótbolti 19. desember 2022 20:31
Segir að hvaða miðlungs þjálfari sem er gæti náð sama árangri og Southgate Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur, er ekki hrifinn af árangri enska liðsins á heimsmeistaramótnu sem lauk í Katar í gær. Fótbolti 19. desember 2022 18:31
Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Fótbolti 19. desember 2022 17:45
Met: Meira en 44 milljónir líkuðu við heimsmeistarafærslu Messi Lionel Messi varð ekki bara heimsmeistari í fótbolta í gær því hann setti einnig nýtt heimsmet á Instagram. Fótbolti 19. desember 2022 17:00
Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 19. desember 2022 15:06
Di Maria náði meti sem Messi nær aldrei Angel Di Maria afrekaði það í gær sem enginn annar leikmaður hefur náð í sögu fótboltans. Fótbolti 19. desember 2022 14:31
Birkir Bjarna „montaði“ sig af Messi treyjunni Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er handhafi landsleikjametsins og hefur alls spilað 113 landsleiki á ferlinum. Hann er þó sérstaklega ánægður með eina treyju sem hann fékk í skiptum í þessum leikjum. Fótbolti 19. desember 2022 14:00
Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. Fótbolti 19. desember 2022 13:00
Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans. Fótbolti 19. desember 2022 12:00
Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. Fótbolti 19. desember 2022 10:01
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. Fótbolti 19. desember 2022 08:01
Pelé óskaði Messi til hamingju: „Diego er brosandi“ Pelé fylgdist að sjálfsögðu með úrslitaleik HM í gær þar sem Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni. Hann sendi Lionel Messi, fyrirliða argentínska liðsins, hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í leikslok. Fótbolti 19. desember 2022 07:30
Deschamps telur veikindin hafa haft slæm áhrif Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði veikindin sem herjuðu á franska liðið í aðdraganda úrslitleiks heimsmeistaramótsins sem fram fór í Doha í Katar í dag hafi haft bæði andleg og líkamleg áhrif á leikmenn liðsins. Fótbolti 18. desember 2022 23:04
Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. Fótbolti 18. desember 2022 20:37
Hvers vegna var Messi í svartri skikkju á langþráðri sögulegri stund? Það vakti furðu margra fótboltaáhugamanna að Lionel Messi væri klæddur í svarta skikkju þegar hann lyfti verðlaunagripnum fyrir sigur á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 18. desember 2022 20:16
Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. Fótbolti 18. desember 2022 18:35
Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 18. desember 2022 17:56
Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Fótbolti 18. desember 2022 16:00
Southgate tekur slaginn með Englandi á EM 2024 Enska knattspyrnusambandið, FA, staðfesti sögusagnirnar um að Gareth Southgate, þjálfari Englands í fótbolta, verður þjálfari Englands á EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi. Fótbolti 18. desember 2022 11:20