Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-2 | Keflavíkurkonur upp úr botnsætinu Eyjakonur tóku á móti botnliði Keflavíkur á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. ÍBV vann fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 þar sem að sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins en þar var á ferðinni Antoinette Williams sem að byrjaði á bekknum í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 20:42
Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 17:58
Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 16:30
Aron Snær óbrotinn en fékk heilahristing Aron Snær Friðriksson, markvörður Fylkis, þurfti að fara af velli í 0-3 tapi Fylkis gegn Víkingum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir harkalegan árekstur. Aron Snær er óbrotinn en fékk heilahristing og veit ekki hversu lengi hann verður frá. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 16:01
Barist um Norðurlandið og lífsnauðsynleg stig í beinni í kvöld Þór/KA hefur enn ekki unnið heimaleik í Pepsi Max deild kvenna í sumar og í kvöld er komið að baráttunni um Norðurlandið þegar Stólarnir koma í heimsókn í Þorpið. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 15:30
Víkingarnir voru reiðir eftir tæklingu á Nikolaj Hansen: Vonandi ekki brotinn Víkingar fögnuðu góðum sigri í Árbænum í gærkvöldi en urðu fyrir áfalli þegar Nikolaj Hansen, markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar karla í fótbolta, fór meiddur af velli á 37. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 14:30
KSÍ þaggi hvorki niður ofbeldismál né hylmi yfir með gerendum Knattspyrnusamband Íslands vísar á bug dylgjum þess efnis að sambandið þaggi niður ofbeldismál eða hylmi yfir með gerendum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu til fjölmiðla. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 13:55
Ekki oft sem maður sér svona frá ungum íslenskum leikmanni í þessari deild Kristall Máni Ingason átti magnaðan leik er Víkingar unnu sinn fyrsta deildarleik í Árbænum síðan 1993. Kristall Máni skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og var óheppinn að bæta ekki við mörkum. Þá bjó hann til fjölda færa fyrir samherja sína. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 12:01
Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 11:15
Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 10:01
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 09:15
Elskar Ísland og fyrirgefur syninum valið Christopher Campbell, faðir Williams Cole Campbell, kvaðst hafa verið gríðarstoltur af syni sínum þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir FH gegn Leikni í fyrradag. Hann segist ekki taka það nærri sér að strákurinn hyggist spila fyrir Ísland fram yfir Bandaríkin, nái hann svo langt. Íslenski boltinn 17. ágúst 2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 23:00
Jóhannes Karl: Enn og aftur dómari leiksins sem að eyðileggur fyrir okkur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, kom í viðtal eftir 1-2 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Jóhannes var í leikbanni en mætti í viðtal í stað Fannars Berg Gunnólfssonar, sem stýrði liði Skagamanna í kvöld í fjarveru Jóhannesar. Fannar fékk að líta rautt spjald fyrir mótmæli þegar að Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, dæmdi víti fyrir Breiðablik undir lok leiks sem réði úrslitum. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-1 | Vítaspyrnumark Árna í lokin tryggði Blikum sigur Breiðablik vann 2-1 sigur á ÍA er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Blikar þurftu að bíða lengi eftir sigurmarkinu. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-3 | Sannfærandi sigur Víkings á Fylki Víkingur náði í góðan sigur með frábærri frammistöðu á móti Fylki í 17. umferð Pepsi Max deildar karla fyrr í kvöld. Þegar öllu er á botninn hvolft þá var dagsverkið næsta auðvelt og Víkingur átti sigurinn fyllilega skilið. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 22:04
Kristján fékk sig fullsaddan og sparkaði í keilu „Framlagið var geggjað og það sýndi sig að ef að menn leggjast á eitt um að hlaupa og berjast, og spila fyrir KR-merkið sitt, þá geta þeir spilað góðan leik og náð í þrjú stig,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1-0 sigurinn gegn HK í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 21:54
Arnar Gunnlaugs: Mér fannst allur hópurinn sýna mér að við séum tilbúnir í þessi átök Víkingur bar sigurorð af Fylki í Árbænum í kvöld 3-0 í leik sem var virkilega vel leikinn af Víkingum. Leikið var í 17. umferð Peps Max deildar karla og fara leikar að æsast í deildarkeppninni sem ætlar að verða mjög spennandi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 21:36
Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 19:00
Þrír Vestramenn smitaðir og allt liðið í sóttkví Þrír úr liði Vestra á Ísafirði, sem leikur í Lengjudeild karla, hafa greinst með kórónuveiruna. Allir leikmenn liðsins, auk þjálfarateymis, eru því komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 18:02
Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 17:01
Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 15:30
Ekkert fær stöðvað frábæra Framara sem stefna hraðbyr á sæti í efstu deild að ári Eftir súran endi á sumrinu 2020 er Fram svo gott sem komið upp úr Lengjudeild karla í knattspyrnu þó enn séu sex umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 13:30
Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands þegar Víkingar unnu síðast í Árbænum Víkingar mæta í Árbæinn í kvöld og mæta þar Fylki í sautjándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þar unnu Víkingar síðast í efstu deild seint á síðustu öld. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 13:01
Þrír yngstu FH-ingar sögunnar allir inn á í lokin í sigrinum í gær William Cole Campbell varð í gær annar yngsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi þegar hann kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 12:01
Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 10:00
Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 09:00
Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. Íslenski boltinn 16. ágúst 2021 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-1 | Valsmenn gerðu nóg til að ná í stigin þrjú Valsmenn unnu Keflvíkinga 2-1 fyrr í kvöld í bráðfjörugum leik þar sem tvö mörk dugðu þeim en hefðu getað verið mikið fleiri. Gestirnir náðu að stríða Valsmönnum en ekki nóg til að fá eitthvað út úr þessum leik. Íslenski boltinn 15. ágúst 2021 22:06
Jónatan Ingi: Við stefnum klárlega ekki á að enda í 6. sæti Jónatan Ingi Jónsson, sóknarmaður FH, átti þrjár stoðsendingar í 5-0 sigri FH á Leikni R. í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 15. ágúst 2021 20:31