Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Rautt eða hvítt?

Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu.

Skoðun
Fréttamynd

Gjörningur og stuðuppákoma

Leikhópurinn Leikhúslistakonur 50+ fagnar bráðum fimm ára afmæli og verður af því tilefni með tvær sýningar í Þjóðleikshúskjallaranum eftir áramótin. Edda Björgvins segir miða á sýningarnar fullkomna jólagjöf enda eigi mömmur nóg af náttkjólum.

Jól
Fréttamynd

Gyðingakökur ömmu eru jólin

Helena Gunnarsdóttir man ekki eftir sér öðruvísi en með puttana í bakstri og eldamennsku hjá mömmu sinni og ömmu. Það er hennar helsta áhugamál enn og ferst henni það vel úr hendi eins og sjá má á þremur ómótstæðilegum smákökusortum.

Jól
Fréttamynd

Jólakúlur með listarinnar höndum

Fimm listakonur sem eru hluti þeirra sem reka galleríið Kaolin fengu þá skemmtilegu hugmynd að hanna eigin jólakúlur. Listakonurnar leggja mikinn metnað í hverja kúlu og engin er eins.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinninn gefur gjafirnar

Kamila Elzbieta er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi undanfarin átta ár, ásamt tveimur börnum sínum. Þau halda í pólskar jólahefðir í mat og drykk og fá jólasveininn í heimsókn.

Jól
Fréttamynd

Þannig voru jólin 1959

Það er löng hefð fyrir því að heimsækja Árbæjar- safn um jól bæði hjá skólum og fjölskyldum. Dagskráin snýst að miklu leyti um "jólin í gamla daga“ og þetta árið er horft til jóla fyrir sextíu árum.

Jól
Fréttamynd

Trúum á allt sem gott er

Bláa spýtujólatréð hennar Aðalheiðar Eysteinsdóttur myndlistarmanns er einstakt listaverk sem stendur í stofunni í Freyjulundi í Eyjafirði innan um tréfólk í raunstærð. Um jólin fyllist stofan líka af lífi og kærleika.

Jól
Fréttamynd

Rómantísk jól undir stjörnumergð

Í gömlu, fallegu húsi við ströndina á Stokkseyri bræða ung hjón gamlar orgelpípur og skapa úr þeim gamaldags, rómantískt jólaskraut sem kætir og gleður á hátíð kærleikans. Þau segja stjörnurnar bjartari við sæinn og una sér vel í jólakyrrð og brimróti.

Jól
Fréttamynd

Æðislegur fylltur lambahryggur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sjónvarpskokkur lét okkur í té þessa girnilegu uppskrift að jóla-lambahrygg en hann er borinn fram með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu.

Jól
Fréttamynd

Prófaði að grilla hamborgarhrygg

Alfreð Fannar Björnsson hefur mikla ástríðu fyrir að grilla og heldur úti síðu á Instagram undir nafninu BBQkongurinn en fylgjendur hans þar eru hátt í 4.000 talsins. Yfirleitt stendur hann ekki við grillið um jólin en hver veit nema breyting verði þar á í ár.

Jól
Fréttamynd

Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu

Það er alltaf nóg að gera hjá Svölu Björgvins­dóttur í kringum jólin. Hún segist ekki vera mikið jólabarn sjálf en ætlar þó að vera með fallegt jólatré í ár fyrir fimm ára stjúpson sinn.

Jól