Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp. Jól 23. nóvember 2017 16:00
Hvernig er hægt að halda umhverfisvænni jól? Magn heimilisúrgangs er nátengt neyslu okkar og því er gott að spyrja sig hvað við getum gert til að minnka eigin úrgang. Öll neysla hefur neikvæð umhverfisáhrif og við getum gert ýmislegt til að minnka óþarfa neyslu í kringum jólin. Heilsuvísir 23. nóvember 2017 12:30
Mikil hætta á mjúkum pökkum í ár Það verður að teljast afar ólíklegt að Íslendingar fari í jólaköttinn í ár ef marka má söluna sem hefur verið á fatnaði og fylgihlutum síðustu misserin hér á landi. Skoðun 22. nóvember 2017 07:00
Á leið til Frakklands með lopapeysur á jólamarkað Um þúsund manns mættu á stofnfund Handprjónasambands Íslands í Glæsibæ og samþykktu að opna sölustað fyrir sínar vörur til að efla eigin hag. Síðan eru fjörutíu ár. Lífið 18. nóvember 2017 11:15
Gerði aðventukrans í stíl við bílinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn. Lífið 18. nóvember 2017 11:00
Aðventukransinn alltaf að breytast Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum. Lífið 18. nóvember 2017 10:00
Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Jólagjahandbók Glamour er komin út með yfir 400 hugmyndum að gjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið. Glamour 18. nóvember 2017 09:00
20.000 súkkulaðiplötur framleiddar fyrir jól Það er allt á fullu hjá Freyju, Nóa Siríus, Góu og Omnom við framleiðslu jólasælgætis. Matur 10. nóvember 2017 20:30
Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. Lífið 10. nóvember 2017 11:30
Jólaauglýsing John Lewis sem beðið hefur verið eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 10. nóvember 2017 10:30
Aðventan nálgast: Dónalegar jólapeysur og dásamlegar dragtir Þú ferð ekki í jólaköttinn í þessum dressum. Tíska og hönnun 8. nóvember 2017 21:30
Þessar vinningskökur koma þér í jólaskap Smjör, sykur og fullt af súkkulaði - þarf eitthvað meira? Matur 6. nóvember 2017 20:30
Heimagerðar jólagjafir með Jólaprjóni KYNNING Guðrún S. Magnúsdóttir er að senda frá sér bókina Jólaprjón sem hefur að geyma sjötíu einfaldar og fallegar uppskriftir handa jólabörnum. Lífið kynningar 25. október 2017 11:30
Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. Tónlist 18. október 2017 11:00
Jólageit IKEA komin upp stærri en nokkru sinni fyrr Frægasta geit landsins, Jólageit IKEA er kominn á sinn stað fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ. Innlent 12. október 2017 15:28
Undirbúningur fyrir jólin hafinn Sjö mánuðir eru til jóla en nú þegar er hægt að tryggja sér miða á valda jólatónleika. Viðskipti innlent 26. maí 2017 10:55
Meiri aðsókn í Kvennaathvarfið um jólahátíðina Framkvæmdastýra athvarfsins segir erfiða stöðu á húsnæðismarkaði valda því að konur dvelja lengur í athvarfinu en áður. Innlent 27. desember 2016 14:40
Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Vísir leitar að hinum strangheiðarlega einstaklingi sem skilaði fjármunum til lögreglu. Innlent 25. desember 2016 16:00
Söfnuðu milljón með píanóspili Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar. Innlent 25. desember 2016 13:26
Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25. desember 2016 13:15
Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, utanlandsferðir og matarkörfur Samantekt yfir jólagjafir til starfsfólks. Innlent 25. desember 2016 11:41
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Innlent 24. desember 2016 21:45
Gleðileg jól í ljósadýrð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 24. desember 2016 18:15
Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Innlent 24. desember 2016 14:54
Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24. desember 2016 14:42
Setti Ris à l'amande í vegan búningi Matarbloggarinn Þorbjörg Snorradóttir ólst upp við að fá ris à l'amande í eftirrétt á aðfangadag. Hún heldur í hefðina en þar sem hún hefur nú tekið upp vegan lífsstíl þá er ný útgáfa af eftirréttinum á boðstólum. Jól 24. desember 2016 13:30
Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24. desember 2016 13:00
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Opið er í mörgum verslunum og hjá ýmsum þjónutuaðilum fyrri part dags í dag. Innlent 24. desember 2016 10:47
Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook. Innlent 24. desember 2016 07:00