Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4. desember 2014 15:00
Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal. Jól 4. desember 2014 11:30
Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4. desember 2014 11:21
Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4. desember 2014 10:15
Um jólin og hamingjuna Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag. Skoðun 4. desember 2014 00:00
Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. Jól 3. desember 2014 15:00
Enginn vill vera einn á jólunum Fyrir mörgum eru jólin fyrst og fremst hátíð fjölskyldunnar. Þó er það alls ekki þannig hjá öllum, til dæmis þeim sem hafa skilið við maka sína og hafa jafnvel ekki börnin sín hjá sér Jól 3. desember 2014 15:00
„Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Hvað finnst krökkunum um jólin og af hverju eru þau haldin? Jól 3. desember 2014 13:00
Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3. desember 2014 13:00
Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3. desember 2014 12:55
Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Viðskipti innlent 3. desember 2014 11:20
Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Í dag breytir Hurðaskellir gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Jól 3. desember 2014 11:00
Jólaannir í Laufási á sunnudag Heimilislífið í gamla bænum í Laufási lifnar við um helgina þegar Laufáshópurinn sýnir hvernig undirbúningi jólanna var háttað um 1900. Jól 3. desember 2014 11:00
Dökka hliðin á jólamyndunum Fréttablaðið tekur saman sex af skrítnustu, steiktustu og skemmtilegustu költjólamyndunum sem hafa komið út. Bíó og sjónvarp 3. desember 2014 09:00
Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 2. desember 2014 16:00
Tvíburar sérstaklega velkomnir Fregnir herma að tvíburum verði færðar snemmbúnar jólagjafir. Jól 2. desember 2014 14:15
Krans sem kostar ekki neitt Brynja Emilsdóttir textílhönnuður segir dýrmætan efnivið leynast í skápum og skúffum sem auðveldlega megi nýta í kransagerð með krökkunum fyrir jólin. Þær mæðgur Brynja og Röskva Sif, sex ára, bjuggu til skemmtilegan krans úr afgöngum Jól 2. desember 2014 14:00
Selur smjörhnífa í formi kvenmannsleggja Hafdís Harðardóttir kallar smjörhnífana smjörleggi og segir þá hafa vakið lukku í jólaþorpinu í Hafnarfirði. Lífið 2. desember 2014 13:00
Stórborg er markmiðið Blaðamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson setur upp jólaþorp á heimili sínu ár hvert. Þorpið stækkar með hverju ári. Markmið Kjartans Atla er að eignast nógu mörg hús til að geta búið til jólastórborg. Jól 2. desember 2014 12:00
Þrjátíu ára Söruhefð Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur í yfir þrjá áratugi bakað Sörur fyrir jólin. Jól 2. desember 2014 10:00
Einfalt föndur: Fallegt jólaskraut úr gömlum vínglösum Setur skemmtilegan svip á heimilið. Lífið 1. desember 2014 19:30
Karamellusmákökur Rikku Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Matur 1. desember 2014 15:30
Stormsveipurinn mætir heim Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin. Jól 1. desember 2014 14:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 1. desember 2014 13:00
Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn. Jól 1. desember 2014 12:00
Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Áttu erfitt með að pakka inn gjöfum sem eru óreglulegri en bækur í laginu? Hér er lausnin. Jól 1. desember 2014 11:44
Les Facebook og sósuleiðbeiningar Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn. Jól 1. desember 2014 10:15
Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Pakkajól Smáralindar og Bylgjunnar hefjast í dag. Jól 29. nóvember 2014 10:15