Fjórréttuð hátíðarveisla Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm. Jól 8. desember 2014 12:00
Fígúrur fyrir krakkana Fjöldi fólks leggur leið sína í Reykjanesbæ fyrir jólin enda mörg falleg jólahús í bænum. Eitt þeirra er Jólahús barnanna en eigandi þess skreytir húsið árlega með þarfir yngstu barnanna í huga. Jól 8. desember 2014 12:00
Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Innlent 8. desember 2014 11:55
Giljagaur er jólaórói ársins 2014 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra selur jólaóróa. Ágóði af sölunni rennur til lamaðra og fatlaðra barna. Innlent 8. desember 2014 07:30
Myndaveisla frá Austurvelli Ljósin á jólatrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan fjögur í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7. desember 2014 20:17
Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. Innlent 7. desember 2014 19:41
Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 7. desember 2014 14:00
Jólaljósin tendruð á Austurvelli í dag Ljósin á jólatrénu á Austurvelli verða tendruð klukkan 16 í dag við hátíðlega athöfn. Innlent 7. desember 2014 11:44
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7. desember 2014 09:00
Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 7. desember 2014 09:00
Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. Jól 7. desember 2014 09:00
Andrúmsloftið létt við tökur á Get Santa Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin. Bíó og sjónvarp 6. desember 2014 18:30
Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6. desember 2014 14:00
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. Lífið 6. desember 2014 14:00
Ávallt risalamande Thomas Aagaard er ávallt með risalamande í eftirrétt á aðfangadag. Hann segir uppskriftirnar að þessum þjóðareftirrétti Dana nokkuð keimlíkar. Hann notar þó mun meira af möndlum en venja er. Jól 6. desember 2014 12:00
Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. Lífið 6. desember 2014 11:00
Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5. desember 2014 23:00
Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. Lífið 5. desember 2014 17:26
Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 5. desember 2014 16:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir Jól 5. desember 2014 16:00
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati Jól 5. desember 2014 15:30
Smiður jólasveinanna snýr aftur Möguleikhúsið sýnir barnasýninguna Smiður jólasveinanna í Gerðubergi. Menning 5. desember 2014 15:30
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. Jól 5. desember 2014 14:30
Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Eyjólfur Kolbeins telur sig frekar vera hefðamann en jólabarn. Fyrir honum þurfa jólin að vera eins á hverju ári og þá sérstaklega maturinn heima hjá mömmu. Eyjólfur þróaði afar girnilegan eftirrétt sem hann gefur hér uppskrift að. Jól 5. desember 2014 14:00
Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5. desember 2014 12:04
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5. desember 2014 12:00
Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5. desember 2014 10:15
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. Jól 5. desember 2014 10:00
Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Anthony Vincent er engum líkur. Jól 4. desember 2014 20:00
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól