Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

McHale rekinn frá Houston

Þolinmæðin hjá forráðamönnum NBA-liðsins Houston Rockets er ekki mikil því liðið er búið að reka þjálfarann sinn eftir aðeins ellefu leiki.

Körfubolti
Fréttamynd

Mark á sig á þrettán mínútna fresti

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna

Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd

Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið.

Körfubolti
Fréttamynd

Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband

Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd

Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans.

Körfubolti