
Lánskjaravakt Aurbjargar auðveldar leit að hagstæðara húsnæðisláni
Hvernig er hægt að vita hvort við séum að fá bestu kjörin á húsnæðisláninu okkar? Eru einhverjir betri lánamöguleikar þarna úti sem við vitum bara ekki af? Og hvernig í ósköpunum eigum við að hafa tíma til að grafa okkur í gegnum alla hugsanlega lánamöguleika?