Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 13. janúar 2018 09:47
Leita eldri karlmanns í Árbænum sem lýst er eftir Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum. Innlent 13. janúar 2018 09:26
Ósáttur við partýhávaða og greip til eigin ráða Karlmaður var handtekinn í Grafarvogi í nótt grunaður um líkamsárás og eignaspjöll. Innlent 13. janúar 2018 07:28
Dæmdur fyrir vopnaburð en sýknaður fyrir að bera eld að Menningarsetri múslima Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til að greiða 40 þúsund krónur í sekt eða sæta fjögurra daga fangelsisvistar fyrir að bera 23 sentímetra fjaðrahníf og hnúajárn. Innlent 12. janúar 2018 20:00
Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar skoðar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Innlent 12. janúar 2018 12:51
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun á Hólmavík Lögreglan á Vestfjörðum handtók í gær karlmann á Hólmavík vegna gruns um fíkniefnamisferli. Innlent 11. janúar 2018 22:32
Grunaðir um fíkniefnasmygl með póstsendingum Maður sem var handtekinn í aðgerðum lögreglu í húsnæði Skáksambandsins tengist málinu ekki og var sleppt strax. Innlent 11. janúar 2018 12:33
Gekk á þjófinn og endurheimti pelsinn Margrét Bjarnadóttir lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Innlent 11. janúar 2018 11:19
Hundruð milljóna í ríkissjóð frá skipulagðri brotastarfsemi Fjármunir sem gerðir eru upptækir renna beint í ríkissjóð. Ríkið hagnaðist um tæplega hundrað milljónir króna á síðustu tveimur árum og búast má við að upphæðin verði mun hærri í ár, eftir að lögregla haldlagði hátt í 200 milljónir króna á dögunum. Þá segist lögreglan ætla að spýta í lófana í þessum málefnum. Innlent 11. janúar 2018 07:15
Fjöldi stúta stöðvaður Hið minnsta átta ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 11. janúar 2018 07:06
Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Innlent 10. janúar 2018 18:30
Lögreglan lýsir eftir þrítugri konu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Nicole Grayson. Innlent 10. janúar 2018 17:01
Lögreglan þurfti að rjúka á vettvang vegna tannkremsdeilu samleigjenda Snöggreiddist þegar samleigjandinn vildi ekki lána honum tannkrem. Innlent 10. janúar 2018 16:09
Lögreglan í höfuðborginni með 4.000 mál til meðferðar Yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir gríðarlegt álag á deildina. Mál tóku að hrannast upp í apríl í fyrra. Að meðaltali koma 58 heimilisofbeldismál á borð lögreglunnar í mánuði og hefur þeim fjölgað. Innlent 10. janúar 2018 08:00
Sofnaði á klósetti í Kópavogi Þær voru fjölbreyttar tilkynningarnar sem lögreglumenn brugðust við á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 10. janúar 2018 06:22
Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Verklagi ekki fylgt er verðmæti hurfu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Grunaður um ítrekað ofbeldi og hótanir: Gaf sig fram við lögreglu á Keflavíkurflugvelli af ótta við eiginmanninn Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavík þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. febrúar næstkomandi vegna gruns um að hafa beitt eiginkonu sína og barnsmóður ítrekað ofbeldi á undanförnum mánuðum og haft í hótunum við hana. Innlent 9. janúar 2018 15:31
Rannsókn lokið í Icelandair-máli Ólafur segir málið nú fara í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Rannsókn á meintum fjárdrætti á Siglufirði er nú á lokametrunum Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Óupplýstur þjófnaður úr hirslu lögreglu Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri. Innlent 9. janúar 2018 05:00
Eldur í ruslatunnu barst í húsnæði Eldur kom upp í þremur ruslagámum á Suðurnesjum um helgina og í eitt sinn barst eldurinn í íbúðarhúsnæði í Sandgerði. Innlent 8. janúar 2018 18:03
Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Dóri DNA sem ólst upp í nágrenninu telur ljóst að um íkveikju er að ræða. Innlent 8. janúar 2018 16:11
Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. Innlent 5. janúar 2018 16:00
Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. Innlent 5. janúar 2018 15:15
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. Innlent 5. janúar 2018 13:50
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. Innlent 5. janúar 2018 12:30
Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. Innlent 5. janúar 2018 06:25
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. Innlent 4. janúar 2018 12:00
Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 4. janúar 2018 08:06