Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum. Matur 10. mars 2009 00:01
Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 10. mars 2009 00:01
Kalkúna fylling Smjörið er bræt á pönnu g smátt saxaður laukurinn er látinn saman við og steikjast í c.a 10 mín, eða þar til meyr. Eplin eru skorin niður í litla bita, skinkan er skorinn smátt ásamt sellerí. Brauðið er skorið í litla teninga, þá eru kryddjurtirnar saxaðar smátt niður og börkurinn af appelsínunni er rifinn mjög smátt. Matur 10. mars 2009 00:01
Hvít súkkulaði- og temús Hitið mjólk og rjóma að suðu með 2 tepokum úti í. Hellið vökvanum yfir saxað súkkulaðið og hrærið vel saman. Blandið svo mjúku smjörinu saman við ásamt eggjarauðunum, einni í einu. Stífþeytið að síðustu hvíturnar og sykurinn og blandið saman við súkkulaðiblönduna. Setjið þetta strax í form og látið standa í kæli minnst þrjá tíma. Matur 10. mars 2009 00:01
Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Þá er mjólk og rjómi blandað saman við ásamt sítrónusafa og kryddi, látið krauma í c.a 5-6 mín við mjög vægan hita. Matur 10. mars 2009 00:01
Nautafille Kjötið er velt upp úr olíu og kryddað með vel með salt og pipar. Þá er kjötið brúnað vel á pönnu, þá er einni góðri matskeið af smjöri sett á pönnuna ásamt sitthvorri greininni af rósmarin og timjan, kjötið er velt upp úr smjörinu og kryddinu. Þá er kjötið tekið til hliðar. Matur 10. mars 2009 00:01
Rækjukokteill Salat er rifið niður og sett í litlar skálar. Rækjurnar eru settar ofan á salatið ásamt smátt skorni melónu, sósunni hellt yfir, glasið er svo skreytt með tómat, gúrku, sítrónu og steinselju. Matur 10. mars 2009 00:01
Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10. mars 2009 00:01
Kóríanderýsa með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Rikku töfra fram Kóríanderýsu með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum fyrir fjóra. Matur 26. febrúar 2009 13:34
Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18. febrúar 2009 22:19
Friðrika fersk í sjónvarpið á ný „Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag öll miðvikudagskvöld fyrir áhorfendur Stöðvar 2. Matur 18. febrúar 2009 15:40
Hvetur fólk til að elda Haukur Valgeir Magnússon, matreiðslumaður á Argentínu steikhúsi, vann hjá Jamie Oliver í London. Hann viðurkennir að vera undir áhrifum frá honum í matargerð og fleiru og vill að fólk eldi meira sjálft heima. Matur 23. janúar 2009 06:00
Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5. janúar 2009 10:47
Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. Matur 29. desember 2008 11:40
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29. desember 2008 11:33
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18. desember 2008 13:13
Smurbrauð með danskri lifrarkæfu Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni. Matur 18. desember 2008 13:02
Alltaf til efni í naglasúpu Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir á alltaf til gott hráefni í súpu heima hjá sér. Hún fær nefnilega sent ferskt, íslenskt grænmeti vikulega og lumar svo á kryddi úr eigin ræktun í krukkum og frysti. Heilsuvísir 12. desember 2008 06:00
Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10. desember 2008 11:02