Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Fiskiréttur Möggu Stínu

Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn.

Matur
Fréttamynd

Fiskisúpa Bergþórs

Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.

Matur
Fréttamynd

Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð

Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum.

Matur
Fréttamynd

Tagliatelle og öreigasalat

Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari eldar frekar eftir tilfinningu en uppskrift. Hún býður lesendum upp á tagliatelle með spínati og öreigasalat.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Taílenskt fingrafæði

Narumon Sawangjaitham og Bogi Jónsson reka veitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi, þar sem Narumon framreiðir hverja kræsinguna á fætur annarri fyrir gestahópa. Hún deilir með lesendum uppskrift að taílenskum handavinnumat.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ofnsteiktur aspas

Ferskur aspas er sérlega góður á þessum tíma árs. Það sem helst ber að varast við matreiðslu aspas er að ofelda hann ekki, en hægt er að matreiða grænu spjótin á margan máta. Aspas má til dæmis gufusjóða, eða snöggsjóða í nokkrar mínútur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Augun opnuðust í Kína

Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma.

Matur
Fréttamynd

Hummus

Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira.

Matur