Sigur Rós gefur út myndband sem var tekið upp 2002 Sigur Rós gefur í dag út smáskífuna og myndband við Stendur æva sem er annað lagið sem kemur út af plötu þeirra Hrafnagaldur Óðins. Lífið 13. nóvember 2020 14:31
Off-Venue: Mikilvægt að geta horft og tekið inn Icelandic Airwaves: Live from Reykjavík hefst í dag. Off-Venue tónleikarnir eru ómissandi hluti hátíðarinnar. Lífið samstarf 13. nóvember 2020 13:58
The Weeknd tekur að sér hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju er hálfleikssýningin í leiknum um Ofurskálina. Lífið 13. nóvember 2020 11:30
Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara. Innlent 13. nóvember 2020 08:00
Bein útsending: Goðsagnir lesa gervilimrurnar hans Gísla Rúnars Í tilefni af útgáfu bókarinnar Gervilimrur Gíslar Rúnars, sem að þjóðargersemin Gísli Rúnar Jónsson skildi eftir sig fyrir þjóðina og setti í prent vikunni áður en hann lést, verður útgáfugleði bókarinnar streymt í beinni útsendingu í kvöld klukkan 20. Lífið 12. nóvember 2020 19:15
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun Lífið samstarf 12. nóvember 2020 16:38
Hefur unnið að sýningunni í eitt ár Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Lífið 12. nóvember 2020 15:31
Uppáhalds hundur einræðisherrans fær gyllta styttu Gurbanguly Berdymukhamedov, hinn umdeildi einræðisherra Túrkmenistans, opinberaði í gær stærðarinnar gyllta styttu af uppáhalds hundategund sinni. Erlent 12. nóvember 2020 11:25
Jólalögin eru komin í loftið Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Lífið 12. nóvember 2020 09:47
Mugison nýr rokkstjóri Aldrei fór ég suður Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur verið ráðinn sem næsti rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður. Tónlist 12. nóvember 2020 08:41
„Draumurinn leiddi mig að hylnum“ Hinar myrku miðaldir eru undir í nýrri skáldsögu Þóru Karítasar. Í ítarlegu viðtali kemur meðal annars fram að hún rann á tímabili saman við aðalpersónu bókarinnar sem kvaddi sitt líf í Drekkingarhyl. Menning 12. nóvember 2020 07:00
Stórstjörnur fara með hlutverk í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt eru sögð fara með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar ef marka má frétt bandaríska Hollywood-fréttamiðilsins Deadline. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2020 23:43
Hannar sínar eigin prjónauppskriftir á Hvolsvelli í Excel Anna Kristín Helgadóttir á Hvolsvelli hefur slegið í gegn með bækurnar sínar "Prjónafjör" en hún var að gefa út þriðju bókina. Allar prjónauppskriftirnar hannar Anna í Word og Excel í tölvunni sinni, auk þess að taka myndirnar í bækurnar á símann sinn með fyrirsætum úr fjölskyldunni eða íbúum á Hvolsvelli. Innlent 11. nóvember 2020 20:16
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lífið 11. nóvember 2020 14:30
Kelly Clarkson neglir eitt þekktasta lag Aerosmith Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show á dögunum. Lífið 11. nóvember 2020 13:30
Þorsteinn og Einar mættust í Kviss og gátu ekki svarað spurningu um þekkta veiru Þeir Þorsteinn Már Baldursson, hjá Samherja, og Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, mættust í heldur betur óvenjulegri viðureign í Kviss á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 11. nóvember 2020 12:31
Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. Lífið 11. nóvember 2020 10:29
Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Menning 10. nóvember 2020 16:54
Antebellum: Smiðir ganga í störf arkitekta Antebellum kom í íslensk kvikmyndahús í miðju Covid-fárinu og flaug því ekki hátt. Nú er hún að koma á Leiguna. Gagnrýni 10. nóvember 2020 14:31
Gunnar lofaði flúri Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta. Lífið 10. nóvember 2020 11:30
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. Erlent 10. nóvember 2020 09:08
Alzheimer sjúklingur og balletdrottning lifnar öll við þegar hún heyrir Svanavatnið Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky. Lífið 10. nóvember 2020 07:01
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9. nóvember 2020 19:59
Jón Jónsson gefur út lag þar sem hann tilkynnir frestun á tónleikum Tónlistarmaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlaði að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30. maí síðastliðið vor en vegna útbreiðslu kórónuveirunnar ákvað hann að færa þá fram á haustið og áttu tónleikarnir að fara fram 12. nóvember. Lífið 9. nóvember 2020 16:01
Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Menning 9. nóvember 2020 14:43
Alex Trebek er látinn Kanadíski sjónvarpsmaðurinn Alex Trebek er látinn 80 ára að aldri. Erlent 8. nóvember 2020 17:44
Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6. nóvember 2020 21:58
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2020 21:27
Geoffrey Palmer látinn Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Lífið 6. nóvember 2020 20:14