Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hnarreistur humar við Hafið bláa

Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar

Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi.

Menning
Fréttamynd

Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur

Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. 

Innlent
Fréttamynd

Óli Stef þreytir frumraun í söng

Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify.

Lífið
Fréttamynd

Allir vinningshafar á Grímunni 2020

Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Cleese segir BBC „bleyður“ að taka „Hótel Tindastól“ úr sýningu

Ákvörðun breska ríkisútvarpsins BBC um að taka þátt úr þáttaröðinni „Hótel Tindastóli“ úr sýningu er „huglaus, duglaus og fyrirlitlleg“, að mati Johns Cleese, gamanleikarans sem fór með aðalhlutverkið í þáttunum. Þátturinn var fjarlægður úr efnisveitu BBC vegna kynþáttaníðs sem ein persónan hefur uppi.

Erlent