Leikarinn Ben Cross er látinn Enski leikarinn Ben Cross, sem þekktastur er fyrir að leika hlauparann Harold Abrahams í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 19. ágúst 2020 07:27
„Leikhúsið hefur lifað af verri plágur en þessa og alltaf risið upp aftur“ Fyrir helgi sendu stjórnendur sviðslistastofnana frá sér áskorun til yfirvalda um að gefa sviðslitastofnunum sömu undanþágu og íþróttahreyfingin hefur fengið. Brynhildur segir að undanþága frá tveggja metra reglunni myndi breyta heilmiklu fyrir leikhúsið og rekstur þess. Innlent 18. ágúst 2020 14:45
Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 18. ágúst 2020 13:08
Sjávarmál rís við Eiðsgranda Listaverkið Sjávarmál bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur. Menning 18. ágúst 2020 13:03
Stór dagur hjá Rúnari Rúnarssyni Rúnar Rúnarsson á möguleika á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Rúnar er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál og er einnig einn af framleiðendum myndarinnar. Bíó og sjónvarp 18. ágúst 2020 12:06
Björgólfur og Gréta Karen að slá sér upp Knattspyrnukappinn fyrrverandi Björgólfur Takefusa og söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hafa fundið sumarástina í örmum hvor annars. Lífið 18. ágúst 2020 11:46
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Lífið 18. ágúst 2020 07:24
Vann úr sorginni og úr varð sýning Listamenn og gallerý hafa farið nýjar leiðir síðustu mánuði og hafa sýningar jafnvel verið opnaðar án gesta að sögn sýningarstjóra. Áhorfendur hafi hins vegar sjaldan verið fleiri þar sem nú séu samfélagsmiðlar notaðir í mun meira mæli en áður. Listakona sem opnaði sýningu á laugardaginn er afar ánægð með að fólk hafi líka getað notið hennar heimavið. Innlent 17. ágúst 2020 18:30
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. Enski boltinn 17. ágúst 2020 16:30
Svala yngir upp Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er byrjuð að hitta Kristján Einar Sigurbjörnsson. Kristján Einar er fæddur árið 1998 svo 21 árs aldursmunur er á þeim. Lífið 17. ágúst 2020 14:02
Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. Lífið 17. ágúst 2020 10:30
Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2020 07:32
Væntanlegt í bíó: „Bíósumarið“ loksins að hefjast Hinu eiginlega kvikmyndasumri var frestað vegna kórónaveirunnar. En nú horfir til betri vegar og Tenet m.a. væntanleg áður en mánuðurinn er liðinn. Bíó og sjónvarp 16. ágúst 2020 13:46
Palm Springs: Groundhog Day hálfdrættingur Kvikmyndin Palm Springs fer troðnar slóðir og nappar grunnhugmyndinni úr Groundhog Day. Gagnrýni 15. ágúst 2020 09:48
Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. Lífið 14. ágúst 2020 21:00
Jói og Lóa keppast um að ná besta viðtalinu við rapparann Birni Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa slegið í gegn með útvarpsþættinum Tala saman á Útvarp 101. Í kvöld færa þau sig yfir í sjónvarpið og er fyrsti þátturinn þeirra á dagskrá Stöðvar tvö klukkan 19.10. Lífið 14. ágúst 2020 16:00
Nýtt lag frá MAMMÚT: „Lærðum að þekkja okkur betur sem hópur“ Hljómsveitin MAMMÚT gaf út smáskífuna Prince í dag, en laginu lýsa þau sem leikandi indí-goth með hljóðheim sem minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra, Ride The Fire, sem kemur út 23. október næstkomandi. Tónlist 13. ágúst 2020 17:00
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. Lífið 13. ágúst 2020 10:21
Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown. Bíó og sjónvarp 13. ágúst 2020 08:23
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. Menning 12. ágúst 2020 19:56
Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. Tónlist 12. ágúst 2020 15:43
20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12. ágúst 2020 08:05
Svona er dularfulla draugahljóðið sem plagar Akureyringa Undarlegur sónn sem virðist hanga yfir ýmsum hverfum Akureyrar hefur plagað marga að undanförnu. Íbúar Akureyrar velta fyrir sér uppruna hljóðsins en hér í fréttinni má heyra draugahljóðið undarlega. Innlent 12. ágúst 2020 07:00
Væntanlegt sjónvarpsefni: Ridley Scott snýr sér að litla skjánum Þrátt fyrir Covid-krísu er eitthvað af áhugaverðu sjónvarpsefni væntanlegt með haustinu. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2020 15:16
„Bernskubrek fullorðinna“ skýrir arnarhvarf á Egilsstöðum Tréörninn sem hvarf úr miðbæ Egilsstaða fyrr í mánuðinum er kominn í leitirnar. Innlent 11. ágúst 2020 14:05
Vala Eiríks gefur út lag og myndband Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. Tónlist 11. ágúst 2020 13:00
Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 10. ágúst 2020 13:30
„Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10. ágúst 2020 12:41
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10. ágúst 2020 12:05
Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10. ágúst 2020 07:00