MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Kærastan þín lítur út eins og hestur

Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla.

Sport
Fréttamynd

Till vill dansa við Gunnar í Dublin

Það lítur út fyrir að UFC ætli að vera með bardagakvöld í Dublin þann 27. maí næstkomandi og Darren Till segist vera til í að berjast við Gunnar Nelson á því kvöldi.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson býst við bardaga í maí

Gunnar Nelson vonast eftir því að berjast í lok maí á bardagakvöldi UFC í Dublin. Þetta sagði hann í spjalli við The MacLife, síðu í eigu Conor McGregor.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti skiltastrákurinn í MMA

Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi.

Sport
Fréttamynd

Umboðsmaður Edgar: Conor er eins og gömul hóra

Teymið í kringum UFC-bardagakappann Frankie Edgar er brjálað út í Conor McGregor eftir að Írinn gaf það út í gær að hann hefði verið til í að berjast við Edgar þann 3. mars næstkomandi en UFC hefði afþakkað boðið.

Sport
Fréttamynd

Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman

Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason.

Sport
Fréttamynd

Mayweather er hættur að ræða við UFC

Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Menn eru tregir til þess að berjast

Líkurnar á því að Gunnar Nelson fái bardaga á UFC-kvöldinu í London þann 17. mars næstkomandi eru hverfandi og það verður því líklega enn lengri bið eftir því að hann stígi aftur inn í búrið.

Sport