Biðlar til Draymonds Green að láta dómarana í friði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur beðið Draymond Green vinsamlegast um að láta dómara NBA-deildarinnar í friði það sem eftir lifir tímabilsins. Körfubolti 10. janúar 2024 15:45
Nýkominn til baka eftir langt bann en tímabilinu er nú lokið Aðeins þremur vikum eftir að hann sneri aftur eftir langt bann er tímabilinu lokið hjá Ja Morant, skærustu stjörnu Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9. janúar 2024 15:30
Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. Körfubolti 9. janúar 2024 07:00
Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Körfubolti 8. janúar 2024 21:31
„Hann þolir ekki þegar ungir menn rífa kjaft“ Golden State Warriors liðið verður til umræðu í Lögmáli leiksins þættinum sem er á dagskránni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. Í þættinum fara sérfræðingarnir yfir síðustu viku í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 8. janúar 2024 17:01
Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Körfubolti 7. janúar 2024 10:31
Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Körfubolti 6. janúar 2024 14:01
Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Körfubolti 6. janúar 2024 12:31
„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Körfubolti 6. janúar 2024 11:00
Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5. janúar 2024 23:31
Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Körfubolti 5. janúar 2024 17:31
Giannis dolfallinn yfir nýliðanum: „Hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Victor Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni og mótherjar San Antonio Spurs halda vart vatni yfir honum. Körfubolti 5. janúar 2024 15:31
Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Körfubolti 5. janúar 2024 12:30
Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Körfubolti 3. janúar 2024 09:30
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. Körfubolti 31. desember 2023 15:00
Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Körfubolti 31. desember 2023 08:00
O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Körfubolti 30. desember 2023 21:10
Þrumurnar höfðu betur í toppslag Vesturdeildar Shai Gilgeous-Alexander átti frábæran leik þegar Oklahoma City Thunder vann góðan sigur í mikilvægum leik í NBA-deildinni í nótt. Topplið Austurdeildar vann nauman sigur. Körfubolti 30. desember 2023 09:30
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. Körfubolti 29. desember 2023 17:46
Fékk tæknivillu fyrir að skalla boltann Körfuboltamaðurinn Brook Lopez fékk heldur óvenjulega tæknivillu í leik Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. desember 2023 17:02
NFL pakkaði NBA saman á jóladag NBA deildin í körfubolta hefur jafnað fengið alla athyglina á jóladegi en í ár varð breyting á því og NBA kom ekki vel út úr því. Körfubolti 28. desember 2023 16:16
Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Körfubolti 28. desember 2023 12:31
Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27. desember 2023 20:30
Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Körfubolti 27. desember 2023 17:00
Pistons setti met með 27. tapinu í röð Detroit Pistons á núna met í NBA-deildinni í körfubolta sem enginn vill eiga. Körfubolti 27. desember 2023 11:01
Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26. desember 2023 09:43
Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Körfubolti 25. desember 2023 22:00
Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Körfubolti 25. desember 2023 11:17
Vince Carter tilnefndur til frægðarhallarinnar Naismith frægðarhöll NBA deildarinnar hefur birt lista af tilnefndum leikmönnum til innvígslu árið 2024. Körfubolti 24. desember 2023 20:00
Fullkomin nýting hjá Lebron sem varð elstur til að skora 40 stig Lebron James varð elstur í sögu NBA deildarinnar til þess að skora 40 stig í einum leik í 120-129 sigri LA Lakers gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 24. desember 2023 18:31