Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23. febrúar 2020 11:00
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20. febrúar 2020 10:14
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. Viðskipti innlent 19. febrúar 2020 11:55
Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? Atvinnulíf 14. febrúar 2020 09:00
Coronakaup Íslendinga stóraukist á síðustu vikum Vínbúðirnar hafa merkt umtalsverða söluaukningu á Corona-bjór frá upphafi árs. Viðskipti innlent 13. febrúar 2020 11:45
Prikið áfram vegan: Enginn munur á að leggja sér svín eða hund til munns Aðstandendur Priksins hafa tekið ákvörðun um að kaffihúsið verði vegan til frambúðar. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 15:48
Bein útsending: Grænt frumkvæði fyrirtækja Félag atvinnurekenda boðar til opins fundar um umhverfismál í dag. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 13:45
Hristu af sér hræðsluna og kynntu nýjan Royal-búðing til leiks Í fyrsta sinn síðan sítrónubúðingurinn var kynntur leiks fyrir 55 árum hefur Royal kynnt nýja búðingabragðtegund til sölunnar. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 11:00
Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. Viðskipti innlent 10. febrúar 2020 10:42
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 18:35
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. Viðskipti innlent 7. febrúar 2020 08:00
Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6. febrúar 2020 14:30
Hálfsársbirgðir af handspritti seldust upp á fjórum dögum Tilmæli Sóttvarnarlæknis um að huga að almennu hreinlæti virðast hafa skilað sér í stóraukinni sprittsölu. Viðskipti innlent 5. febrúar 2020 15:15
Foreldri borgar 150 þúsund krónum minna fyrir frístund í Fjarðabyggð en á Seltjarnarnesi Munurinn á hæstu og lægstu gjöldum fyrir skóladagvistun og skólamat nemur 154.413 kr. á ári. Gjöldin hækkuðu mest hjá Seltjarnarnesbæ eða um 10,1% á einu ári en bærinn var fyrir hækkun með hæstu gjöldin. Innlent 30. janúar 2020 13:26
Sonur Jóns Geralds blæs nýju lífi í Kost Tómas Gerald Sullenberger, kaupsýslumaður og sonur Jóns Geralds Sullenberger, hefur endurreist verslunina Kost, sem faðir hans stofnaði og rak um árabil. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 07:36
Grindvíkingar þurfa að þola þreyttasta brandara landsins Söluskálastarfsmenn í Grindavík hafa vart undan við að svara sprelligosum sem spyrjast fyrir um gos og Hraun í skugga jarðhræinganna í sveitarfélaginu. Lífið 29. janúar 2020 13:00
World Class færir sig inn í Kringluna Vonir stjórnenda World Class standa til að ný líkamsræktarstöð keðjunnar opni í Kringlunni í lok sumars. Viðskipti innlent 27. janúar 2020 15:00
Pétur og Hulda neita sér um matarinnkaup í fjörutíu daga „Við erum bara tvö í heimili ásamt einni kisu og prófuðum í fyrra að kaupa lítið inn í janúar og sáum þá að það er hægt að komast upp með að kaupa minna. En núna eftir jól fórum við til Tenerife og ræddum þetta aðeins þar.“ Lífið 24. janúar 2020 11:30
Lægstu leikskólagjöldin í Reykjavík en þau hæstu í Garðabæ Verðlagseftirlit ASÍ hefur gert úttekt á breytingum á leikskólagjöldum hjá sextán stærstu sveitarfélögum landsins. Innlent 24. janúar 2020 10:30
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. Atvinnulíf 24. janúar 2020 10:00
Snjókorn falla Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust. Skoðun 24. janúar 2020 07:00
Tvítugur Íslendingur leyfði BBC að fylgjast með vikueyðslu Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Lífið 23. janúar 2020 20:00
Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21. janúar 2020 16:12
Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21. janúar 2020 10:46
Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20. janúar 2020 06:28
Hækkanir á fasteignagjöldum oft langt umfram 2,5 prósent Könnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að hækkanir milli ára á fasteignagjöldum í mörgum af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins er oft langt umfram 2,5 prósent. Viðskipti innlent 17. janúar 2020 11:05
Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 10:20
Mál Farvel til lögreglu eftir að Ferðamálastofa var „teymd á asnaeyrunum“ í fjórtán mánuði Eiríkur Jónsson segir með ólíkindum hvernig Ferðamálastofa hafi látið ferðaskrifstofuna Farvel teyma sig á asnaeyrunum í fjórtán mánuði. Fjöldi fólks tapaði allt frá hundruðum þúsunda upp í milljónir eftir að Farvel missti rekstrarleyfi. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 08:00
Danir innkalla íslenskt súkkulaði Danski verslunarrisinn Coop hefur innkallað súkkulaði frá íslensku sælgætisverksmiðjunni Nóa Síríusi vegna hættu á að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti erlent 14. janúar 2020 21:09
„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Foreldrar ungabarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Viðskipti innlent 13. janúar 2020 16:02