Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Baldvin Þorsteinsson til liðs við FH

    Baldvin Þorsteinsson, sem leikið hefur með handknattleiksliði Vals síðustu ár, er genginn til liðs við FH og verður með Hafnarfjarðarliðinu í N1 deild karla í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sverre: Mikill léttir að ná sigri

    „Þetta hafðist og það er eiginlega það eina jákvæða sem hægt er að taka úr leiknum,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Logi Geirs: Markmiðin að koma úr móðunni

    „Ég er búinn á því, batteríin eru alveg tóm,“ sagði Logi Geirsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld. „Ég er búinn að vera veikur í viku. Hef verið með einhverja helvítis flensu og á pensilíni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem maður gerir þetta svo maður er orðinn vanur.“

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK færði FH sitt fyrsta tap í vetur

    Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson og skyttan Ólafur Bjarki Ragnarsson voru mennirnir á bak við magnaðan sigur HK á FH í N1-deild karla í dag. Björn Ingi varði eins og berserkur allan leikinn og HK vann, 35-32.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Stoltur af liðinu

    Atli Hilmarsson sagðist vera stoltur af liðinu sínu eftir frækinn sex marka sigur á Haukum í kvöld. Akureyri var alltaf skrefi á undan og Haukar aldrei líklegir til að ná í stig, hvort sem það var eitt eða tvö.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Loks vann Akureyri Hauka

    Akureyri vann frækilegan sigur á Haukum í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Sigur Akureyringa var öruggur og sanngjarn en liðið er á toppnum með fullt hús stiga. Lokatölur á Akureyri í kvöld 25-19.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Júlíus: Ég hef áhyggjur af öllu

    „Ég er bara hálf orðlaus,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt í Safamýrinni í kvöld. Fram rótburstaði Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Getum verið stoltir

    Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Framarar kjöldrógu Valsmenn

    Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Safamýrinni í kvöldi í N1-deild karla og það er skemmst frá því að segja að Fram gjörsamlega valtaði yfir lánlausa Valsmenn, en leikurinn fór 40-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: FH aðeins of stór biti fyrir Völsung

    Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson skildi að milli Völsungs og FH í dag er liðin mættust í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Annars voru liðin nokkuð jöfn. Það er kannski ekki fullur sannleikur en þetta var í það minnsta álit Húsvíkinga á leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar. Grátlegt tap

    „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld.

    Handbolti