Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! Lífið 27. maí 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! Lífið 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Fiskur: Trúðu á þinn eigin mátt – þannig kallar þú til þín jafnvægi og hamingju Elsku Fiskurinn minn. Þú ert að verða eitthvað svo sjóaður, steinhættur að taka inn á þig alla hluti og farinn að treysta því að lífið sé að dekra við þig. Lífið 29. apríl 2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 29. mars 2016 09:30
Aprílspá Siggu Kling – Fiskur: Ekki eyða púðri í litlu hlutina Elsku fallegi, góði blíði og stórkostlegi Fiskurinn minn. Þú tekur þátt í lífinu af svo miklum krafti og eldmóði að stundum getur þú sprengt þig. Lífið 29. mars 2016 09:27
Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ástin skiptir þig öllu máli Elsku Vatnsberinn minn. Láttu ekki gamlar og hundleiðinlegar tilfinningar ná tökum á þér því þær eru bara blekking. Lífið 29. mars 2016 09:23
Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín. Lífið 29. mars 2016 09:19
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaður: Mestu mistökin að stressa sig yfir að gera mistök Elsku Bogmaðurinn minn. Þú hamast og hamast og finnst alltaf að þú eigir að vera kominn lengra en þú ert kominn. Lífið 29. mars 2016 09:15
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ástin kemur á hárréttum tíma Elsku Sporðdrekinn minn. Það er eins og sé búið að vera eitthvað svo mikil lægð yfir þér undanfarið. Árekstrar, álag og bjartsýnin er ekki alveg búin að vera í fyrirrúmi. Lífið 29. mars 2016 09:12
Aprílspá Siggu Kling – Vog: Segðu takk á leiðinni á klósettið á morgnana Elsku hjartans Vogin mín. Eina leiðin til þess að ná árangri í þessu lífi er að fylgja hjartanu, það hefur nefnilega aldrei rangt fyrir sér. Lífið 29. mars 2016 09:08
Aprílspá Siggu Kling – Meyja: Fæddist til þess að hafa gaman Elsku Meyjan mín. Þú ert svo skemmtilegur kokteill að það er ekki séns á því að leiðast þegar maður er að hanga með þér. Lífið 29. mars 2016 09:04
Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin! Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til! Lífið 29. mars 2016 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Krabbi: Hlutverk þitt er að upplifa ævintýri Elsku hjartans krabbinn minn. Þú ert svo líflegur og yndislegur persónuleiki. Svo sterkur en samt svo viðkvæmur, en það eru fáir sem gera sér grein fyrir viðkvæmninni þinni. Lífið 29. mars 2016 08:58
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburi: Ef þú þráir ást getur þú fengið hana eins og skot Elsku Tvíburinn minn. Núna þarft þú að sýna veröldinni mikla þrjósku. Þú þarft að láta vini þína og alla í kringum þig vita að þú gefst ekki upp. Lífið 29. mars 2016 08:54
Aprílspá Siggu Kling – Naut: Átt það til að elska aðeins of mikið Elsku Nautið mitt. Ég veit að þú ert fullt af tilfinningum en athugaðu að stundum þarf að fleygja þessum tilfinningum aðeins frá sér því að þú þarft að ná þér í balance, eða jafnvægi á íslensku. Lífið 29. mars 2016 08:51
Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. Lífið 29. mars 2016 08:48
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Lífið 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! Lífið 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. Lífið 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 26. febrúar 2016 09:00