Desemberspá Siggu kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð. Lífið 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. Lífið 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi. Lífið 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. Lífið 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. Lífið 2. desember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4. nóvember 2022 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið. Lífið 4. nóvember 2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða. Lífið 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið litlir jarðskjálftar í kringum lífið þitt undanfarið og margt lítið gerir eitt stórt. Lífið 4. nóvember 2022 06:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur. Lífið 4. nóvember 2022 06:00
Stjörnuspá Siggu Kling snýr aftur á Vísi Í næstu viku snýr Sigríður Klingenberg, best þekkt sem Sigga Kling, aftur á Lífið á Vísi. Stjörnuspá hennar mun birtast á vefnum í hverjum mánuði. Lífið 28. október 2022 12:01
Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Lífið 17. október 2022 13:22
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun. Lífið 2. ágúst 2019 11:59
Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Þú ert á ótrúlega merkilegum tíma Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Steingeitin: Leyfðu þér að slaka á Elsku Steingeitin mín, þú varst fædd til stórra verka og svo sannarlega getur ekkert stoppað þig þegar þú byrjar. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Vogin: Næstu þrír mánuðir eru mikilvægir Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamleg í því að aðstoða aðra í tilfinningalegu veseni og vandræðum, svo engum dettur í eina mínútu í hug hversu ofboðslega viðkvæm þú ert. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Nú er tíminn til að skrifa niður og plana Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Fiskarnir: Haltu áfram í örlætisferð þinni Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Uppskeran sem þú hefur beðið eftir er að koma Elsku Meyjan mín, þér finnst að allt hafi gerst svo hratt og þú hafir ekki komið því í verk sem þú ætlaðir þér. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Ekki hafa áhyggjur af fjármálum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur. Lífið 2. ágúst 2019 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta tímabíl er upphafið af öðruvísi þér Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo sterkur og getur sigrað á öllum vígstöðvum ef þú bara vilt og þú ert að fara inn í afar merkilegt tímabil þar sem þú temur þér nýja hluti. Lífið 2. ágúst 2019 09:00