Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ólafur Ólafsson heim í Grindavík

    Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Carberry til Þórs

    Bandaríski körfuboltamaðurinn Tobin Carberry hefur samið við Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Domino's deildinni á næsta tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Björn í Njarðvík

    Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu

    Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þrjú gulltímabil í röð

    Karlalið KR og kvennalið Snæfells tryggðu sér bæði þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð á Ásvöllum í vikunni en bæði afrekuðu meira í vetur en árin á undan.

    Körfubolti