Nýtt gel frá Lancóme Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina. Tíska og hönnun 18. júní 2004 00:01
Tískuverslunin Nonnabúð Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni. Tíska og hönnun 18. júní 2004 00:01
Gallabuxur ómissandi árið um kring Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. Tíska og hönnun 18. júní 2004 00:01
Þægileg föt sem passa "Mér finnst bara langbest að vera í mjög þægilegum fötum sem passa," segir Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari. "Ég á einar þröngar, léttar og venjulegar æfingabuxur sem ég er mjög oft í og eru svona í uppáhaldi. Tíska og hönnun 15. júní 2004 00:01
Skór sem vekja athygli Uppáhaldsskórnir mínir þessa dagana eru eldrauðir og kafloðnir skór frá X18," segir Guðný María Jónsdóttir leikstjóri um uppáhaldsskóna sína. Tíska og hönnun 14. júní 2004 00:01
Parker fékk tískuverðlaun Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. Tíska og hönnun 13. júní 2004 00:01
Gömul sjúkrahúsnærföt endurnýjuð Ragna Fróðadóttir er fatahönnuður og rekur saumastofu í Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ragna er þekkt fyrir fallega og óvenjulega hönnun og frumlegar hugmyndir og margir hafa gert góð kaup í fötum eftir hana. En hver skyldu nú vera bestu kaupin sem hún hefur gert? Tíska og hönnun 11. júní 2004 00:01
Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. Tíska og hönnun 11. júní 2004 00:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið