Telja í gamaldags rokkhátíð á Hard Rock Ein vinsælasta þungarokkshljómsveit landsins, Skálmöld, hleður í ferna tónleika á næstunni. Þeir byrja á Hard Rock um helgina en færa sig svo til Akureyrar. Tónlist 3. apríl 2019 09:00
Nýr framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands ráðinn Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Innlent 2. apríl 2019 17:20
Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. Tónlist 2. apríl 2019 16:15
Villi Vill með stórleik í nýju myndbandi Krabba Mane Lögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er á meðal þeirra sem birtast í nýju myndbandi rapparans Krabba Mane. Lífið 1. apríl 2019 17:33
Veikindi Jaggers valda frestun á tónleikaferðalagi Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Lífið 30. mars 2019 17:12
Föstudagsplaylisti Seint Dimmur en poppaður skammdegisþunglisti sem er tilvalinn til að kveðja vetrarmyrkrið. Tónlist 29. mars 2019 11:32
Best að láta bara vaða Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár. Lífið 29. mars 2019 08:30
Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's og umboðsmaður þeirra létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Erlent 29. mars 2019 06:54
Meint skattsvik meðlima Sigur Rósar alls um 150 milljónir króna Meint skattsvik fjögurra meðlima Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot nema alls um 150 milljónum króna þegar vangreiddur tekjuskattur og vangreiddur fjármagnstekjuskattur þeirra allra er talinn saman samkvæmt ákærunum. Innlent 28. mars 2019 17:30
Meðlimir Sigur Rósar ákærðir fyrir skattsvik Fjórir meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar hafa verið ákærðir fyrir skattsvik, þeir Jón Þór Birgisson, Kjartan Sveinsson, Georg Holm og Orri Páll Dýrason. Innlent 28. mars 2019 14:26
Sigur Rós sendir frá sér lúxuspakka í tilefni af 20 ára afmæli Ágætis Byrjun Platan Ágætis byrjun kom út árið 1999 á Íslandi og vakti strax gífurlega athygli hér heima sem og erlendis. Lífið 28. mars 2019 14:15
Sigrid með tónleika hér á landi í desember Norska poppstjarnan Sigrid heldur tónleika á Íslandi laugardaginn 7. desember í Laugardalshöll en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Lífið 28. mars 2019 11:00
Ragnheiður Gröndal dansar á mörkum Ragnheiður Gröndal fagnar fyrstu plötu sinni í fimm ár, Töfrabörnum, með tónleikum um helgina. Hún segir erfitt að lýsa plötunni sem er einhvers konar óvæntur bræðingur tilraunapopps og þjóðlagatónlistar. Lífið 28. mars 2019 06:00
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. Lífið 26. mars 2019 23:13
AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. Lífið 25. mars 2019 14:30
Yfir 100 ungmenni í alþjóðlegum rokkbúðum í Landbúnaðarháskóla Íslands Yfir 100 ungmenni, flest á aldrinum 18 til 22 ára, munu í sumar taka þátt í alþjóðlegum rokkbúðum sem fram fara í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Tónlist 24. mars 2019 07:00
Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. Erlent 23. mars 2019 10:46
Gafst upp á að telja Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega. Lífið 23. mars 2019 09:00
101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Lífið 22. mars 2019 16:30
Kántrísöngvari lést við tökur á tónlistarmyndbandi Bandaríski kántrísöngvarinn Justin Carter varð fyrir voðaskoti við tökur. Lífið 22. mars 2019 10:30
Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. Tónlist 20. mars 2019 11:18
Hozier flutti óvænt Take Me To Church í neðanjarðarlestarkerfinu í New York Tónlistarmaðurinn Andrew Hozier-Byrne, betur þekktur sem Hozier, tók á dögunum sitt þekktasta lag, Take Me To Church í neðanjarðarlestarkerfi New York. Lífið 18. mars 2019 14:30
Sautján árum síðar fékk hann að vinna með átrúnaðargoðinu Richard Z. Kruspe gítarleikari metal hljómsveitar Rammstein gaf út á dögunum smáskífu með sóló verkefni sínu Emigrate. Tónlist 18. mars 2019 13:30
Góðir listamenn – vont fólk Michael Jackson, einn allra vinsælasta tónlistarmaður síðari tíma, er hvorki fyrsti né síðasti listamaðurinn sem kemst upp með illvirki og ógeð í skjóli frægðar og vinsælda. Lífið 18. mars 2019 07:00
Lady Gaga mætti óvænt á djasskvöld Fred Durst Flutti Sinatra-lög við mikinn fögnuð. Lífið 17. mars 2019 20:24
„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Lífið 16. mars 2019 20:14
Föstudagsplaylisti Skaða Þórðardóttur Víðförull og hástemmdur lagalisti fjöllistakonunnar Skaða. Tónlist 15. mars 2019 15:15
Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Lífið 15. mars 2019 13:10